Bókatíðindi - 01.12.2001, Page 110

Bókatíðindi - 01.12.2001, Page 110
Fræði og bækur almenns efnis NORRÆN SAKAMÁL 2001 íslenskir lögreglumenn Þýðing: Sverrir K. Kristinsson Norræn Sakamál 2001 hefur að geyma frásagnir íslenskra lögreglumanna af innlendum sakamál- um. Hér er sagt frá ýms- um afbrotum sem á sín- um tíma vöktu þjóðarat- hygli. Það elsta frá 1977. Auk þess er í bókinni grein um sögu íslensku lögreglunnar, þróun fingrafararannsókna og úrval áhugaverðra saka- mála frá hinum Norður- löndunum. Bókin er fyrsta bókin í nýrri ritröð þar sem út kemur ein bók á ári. 350 bls. Islenska lögreglu- forlagið ehf. ISSN 1680 - 8053 Leiðb.verð: 2.995 kr. BÓKABÚÐ Rannveigar H. Ólafsdóttur Kjarna - 650 Laugar sími 464 3191 1910 - 2000 90 ára Tax Competition: AN OPPORTUNITY FOR ICELAND? Ritstj.: Hannes H. Gissurarson og Tryggvi Þór Herbertsson Fyrirlestrar á ensku á alþjóðlegri ráðstefnu Hagfræðistofnunar Há- skóla íslands í Reykjavík 2. nóvember 2001 um skattasamkeppni og möguleika Islands á að laða til sín fjármagn með því að lækka verulega skatta á fyrirtæki. M.a. er rætt um, hvers vegna Sviss sé ríkt land og hvers vegna Irar hafi efn- ast síðustu ár, hverjir séu kostir skattasamkeppni þjóða í milli, hver séu rökin fyrir þagnarvernd um fjármál einstaklinga og hverju þurfi að breyta í skattalöggjöf íslands til þess að laða að fyrirtæki. Meðal höfunda eru pró- fessor Victoria Curzon Price í Genfarháskóla, dr. Daniel Mitchell frá Heritage Foundation í Washington-borg, Garðar Valdimarsson, fv. ríkis- skattstjóri, og prófessor Hannes H. Gissurarson. 160 bls. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-476-7 Leiðb.verð: 2.990 kr. OsÝNHEGAR FJÖLSKYLDUR Sé!NF-€RAX/ÞBOSKAHETTAR MíDU* OC »Ó*N FEIRRA Hanna Bjórc Sigurjónsoótttr Rannveig Traustadóttir ÓSÝNILEGAR FJÖLSKYLDUR Seinfærar/þroska- heftar mæður og börn þeirra Hanna Björg Sigurjóns- dóttir og Rannveig Traustadóttir Hér er kynnt fyrsta rannsóknin sem gerð hefur verið á íslandi um seinfærar/þroskaheftar mæður og börn þeirra. Bókin fjallar um þrjár kynslóðir mæðra og rek- ur möguleika þeirra til barneigna og fjölskyldu- lífs á 50 ára tímabili (1950-2000). Dregin er upp lifandi og áhrifarík mynd af lífi og aðstæð- um mæðranna, uppeld- isaðstæðum og tengsl- um þeirra við börn sín, stuðningi frá stórfjöl- skyldunni og samskipt- um við hið félagslega þjónustukerfi. I bókinni er einnig áhrifamikil frásögn þriggja uppkom- inna barna elstu mæðr- anna í rannsókninni þar sem þau rekja reynslu sína, segja frá uppeldi sínu, tengslum við mæður sínar og feður og hvaða áhrif það hefur haft á líf þeirra að eiga þroskahefta móður. 225 bls. Háskólaútgáfan F élagsvísindastofnun ISBN 9979-54-470-8 Leiðb.verð: 2.980 kr. PERLUR LAXNESS Skáldverk Halldórs Lax- ness eru þrungin visku og hugsun sem færð er í ógleymanlegan búning. Bók þessi geymir talsvert á annað þúsund tilvitn- anir í verk Nóbelsskálds- sins og er þeim skipt í um eitt hundrað flokka. Þær eru ótrúlega fjöl- breyttar og sýna hversu ólík viðhorf rúmast í verkum skáldsins en allar bera þær snilld hans fagurt vitni. 396 bls. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1247-0 Leiðb.verð: 4.860 kr. RAFEINDATÆKNI I 150 ÁR Þorsteinn J. Óskarsson Hvar og hvenær var fyrst talað í síma á Islandi? J 108
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.