Bókatíðindi - 01.12.2001, Page 116

Bókatíðindi - 01.12.2001, Page 116
Fræði og bækur almenns efnis SKÍRNIR Vor & haust 2001 175.árgangur Ritstj.: Svavar Hrafn Svavarsson og Sveinn Yngvi Egilsson Fjölbreytt og vandað efni m.a. um íslenskar bók- menntir, náttúru, sögu og þjóðerni, heimspeki, vísindi og önnur fræði í sögu og samtíð. Eitt allra vandaðasta fræðatímarit Islendinga áratugum saman. Nýir áskrifendur velkomnir! 265 og 300 bls. Hið ísl. bókmenntafélag ISSN 0256-8446 Áskriftarverð: 2.500 kr. Skírnir 1967-2001 SKRÁ UM EFNI Samantekin skrá um höf- unda, efni og ritdæmdar bækur í Skírni - Tímariti Hins íslenska bók- menntafélags frá 141. árg. 1967 til 175. árg. 2001. Ómissandi við leit í hinu fjölbreytta og vandaða efni tímaritsins, sem sífellt er verið að vitna til. 75 bls. Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9979-66-105-4 Leiðb.verð: 1.500 kr. sle-ttirefofr SLETTIREKA Helgi Hálfdanarson Safn greina eftir Helga Hálfdanarson um vísur og kvæði úr Islendinga- sögum, meðal annars ýmis frægustu kvæði fornra bókmennta eins og Sonatorrek og Höfuð- lausn Egils Skallagríms- sonar. Þetta er ný útgáfa bókarinnar, þar sem einn mikilvirkasti Ijóðaþýð- andi okkar tíma varpar ljósi á ýmsa myrka og torlesna staði í gömlum kvæðahandritum og iðu- lega verður merking þeirra mun skýrari í meðförum hans. Þar nýt- ur sín yfirburðaþekking Helga á ljóðmáli og næm tilfinning hans fyrir kveðskap fornskáldanna Egils, Kormáks og Hall- freðar. 153 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2155-5 Leiðb.verð: 3.990 kr. IIKI.GA KRESS SPECLAMIt SPEGLANIR Greinasafn Helga Kress Speglanir eru safn fjórt- án greina um konur í íslenskum bókmenntum nítjándu og tuttugustu aldar andspænis bók- menntastofnun og bók- menntahefð. Höfundur- inn er brautryðjandi í femínískum bókmennta- rannsóknum hér á landi. 429 bls. kilja. Dreifing: Háskólaútgáfan ISBN 9979-9273-4-8 Leiðb.verð: 3.590 kr. STEFNUR OG STRAUMAR í UPPELDISSÖGU Reidar Myhre Þýðing: Bjarni Bjarnason Hönnun kápu: Nanna Reykdal og Jón Reykdal í bókinni er gefin góð mynd af uppeldisfræði- legri þróun á 20. öld, m.a. með kafla um fræðslumál í Austur-Evr- ópu frá 1989. Lögð er áhersla á samfélagslegar og menningarlegar for- sendur og undirstrikað innsæi og samhengi sem gefur lesandanum tæki- færi til betri skilnings á eðli uppeldismála. Stefnur og straumar í uppeldissögu hentar vel háskólanemum í uppeld- isfræði og einnig kenn- urum og þeim sem vilja fræðast um þróun menntamála í sögulegu samhengi. 397 bls. Rannsóknarstofiiun Kennaraháskóla Islands ISBN 9979-847-45-X Forlagsverð: 2.900 kr. SÖGUATLAS MÁLS OG MENNINGAR Þýðing: Pétur Hrafn Árnason Vegferð mannsins síð- ustu hundrað þúsund árin er mikilfengleg saga af samfélögum sem rísa og hníga, útþenslu þjóða og samfélaga, útbreiðslu trúarkenninga, verslun, menningu, listum og atvinnuháttum. Sögu- atlas Máls og menningar lýsir þessari ótrúlegu atburðarás, allt frá því að 114
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.