Bókatíðindi - 01.12.2001, Síða 116
Fræði og bækur almenns efnis
SKÍRNIR
Vor & haust 2001
175.árgangur
Ritstj.: Svavar Hrafn
Svavarsson og Sveinn
Yngvi Egilsson
Fjölbreytt og vandað efni
m.a. um íslenskar bók-
menntir, náttúru, sögu
og þjóðerni, heimspeki,
vísindi og önnur fræði í
sögu og samtíð. Eitt allra
vandaðasta fræðatímarit
Islendinga áratugum
saman. Nýir áskrifendur
velkomnir!
265 og 300 bls.
Hið ísl. bókmenntafélag
ISSN 0256-8446
Áskriftarverð: 2.500 kr.
Skírnir 1967-2001
SKRÁ UM EFNI
Samantekin skrá um höf-
unda, efni og ritdæmdar
bækur í Skírni - Tímariti
Hins íslenska bók-
menntafélags frá 141. árg.
1967 til 175. árg. 2001.
Ómissandi við leit í hinu
fjölbreytta og vandaða
efni tímaritsins, sem
sífellt er verið að vitna til.
75 bls.
Hið ísl. bókmenntafélag
ISBN 9979-66-105-4
Leiðb.verð: 1.500 kr.
sle-ttirefofr
SLETTIREKA
Helgi Hálfdanarson
Safn greina eftir Helga
Hálfdanarson um vísur
og kvæði úr Islendinga-
sögum, meðal annars
ýmis frægustu kvæði
fornra bókmennta eins
og Sonatorrek og Höfuð-
lausn Egils Skallagríms-
sonar. Þetta er ný útgáfa
bókarinnar, þar sem einn
mikilvirkasti Ijóðaþýð-
andi okkar tíma varpar
ljósi á ýmsa myrka og
torlesna staði í gömlum
kvæðahandritum og iðu-
lega verður merking
þeirra mun skýrari í
meðförum hans. Þar nýt-
ur sín yfirburðaþekking
Helga á ljóðmáli og næm
tilfinning hans fyrir
kveðskap fornskáldanna
Egils, Kormáks og Hall-
freðar.
153 bls.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2155-5
Leiðb.verð: 3.990 kr.
IIKI.GA KRESS
SPECLAMIt
SPEGLANIR
Greinasafn
Helga Kress
Speglanir eru safn fjórt-
án greina um konur í
íslenskum bókmenntum
nítjándu og tuttugustu
aldar andspænis bók-
menntastofnun og bók-
menntahefð. Höfundur-
inn er brautryðjandi í
femínískum bókmennta-
rannsóknum hér á landi.
429 bls. kilja.
Dreifing:
Háskólaútgáfan
ISBN 9979-9273-4-8
Leiðb.verð: 3.590 kr.
STEFNUR OG
STRAUMAR í
UPPELDISSÖGU
Reidar Myhre
Þýðing: Bjarni
Bjarnason
Hönnun kápu: Nanna
Reykdal og Jón Reykdal
í bókinni er gefin góð
mynd af uppeldisfræði-
legri þróun á 20. öld,
m.a. með kafla um
fræðslumál í Austur-Evr-
ópu frá 1989. Lögð er
áhersla á samfélagslegar
og menningarlegar for-
sendur og undirstrikað
innsæi og samhengi sem
gefur lesandanum tæki-
færi til betri skilnings á
eðli uppeldismála.
Stefnur og straumar í
uppeldissögu hentar vel
háskólanemum í uppeld-
isfræði og einnig kenn-
urum og þeim sem vilja
fræðast um þróun
menntamála í sögulegu
samhengi.
397 bls.
Rannsóknarstofiiun
Kennaraháskóla Islands
ISBN 9979-847-45-X
Forlagsverð: 2.900 kr.
SÖGUATLAS MÁLS OG
MENNINGAR
Þýðing: Pétur Hrafn
Árnason
Vegferð mannsins síð-
ustu hundrað þúsund
árin er mikilfengleg saga
af samfélögum sem rísa
og hníga, útþenslu þjóða
og samfélaga, útbreiðslu
trúarkenninga, verslun,
menningu, listum og
atvinnuháttum. Sögu-
atlas Máls og menningar
lýsir þessari ótrúlegu
atburðarás, allt frá því að
114