Bókatíðindi - 01.12.2001, Side 126

Bókatíðindi - 01.12.2001, Side 126
Saga, ættfræði og héraðslýsingar anlands sem verið hafa hvað mest í sviðljósinu síðustu misserin. Bókin er þó framar öðru merk heimild um búskapar- og lifnaðarhætti Austfirð- inga á 19. öld. Kirkju- myndir jóns biskups Helgasonar úr Múlasýsl- um eru í fyrsta skipti birt- ar í bókinni. 639 bls. Sögufélag - Ornefna- stofnun Islands ISBN 9979-9059-5-6 Leiðb.verð: 4.800 kr. SAGA HÚSAVÍKUR IV. BINDI Sæmundur Rögnvalds- son og Björn Helgi Jónsson Saga Húsavíkur IV. bindi fjallar um frumvinnslu- greinar atvinnulífsins í bænum frá því að þétt- býli tók að myndast við Skjálfanda og fram til samtímans. Itarlegir kafl- ar eru um landbúnað, fiskveiðar, selveiðar, vinnslu sjávarafla og iðn- að. Bókina prýðir fjöldi ljósmynda sem sýna atvinnuhætti, atvinnu- tæki og einstaklinga sem tengdust uppbyggingu athafnalífsins á Húsavík á 20. öld. Um 400 bls. Húsavíkurkaupstaður Dreifing: Bókaverslun Þórarins Stefánssonar ISBN 9979-9366-4-9 Leiðb.verð: 4.950 kr. SAGA REYKJAVÍKUR í þúsund ár 870-1870 Þorleifur Óskarsson Hin glæsilega og eigu- lega ritröð um Sögu Reykjavíkur er nú til enda leidd með útgáfu þessara tveggja loka- binda verksins um tíu alda tímabilið frá 870 til 1870. I fyrri hlutanum er m.a. farið yfir sögu land- náms og fyrstu byggðar á íslandi, fjallað um þétt- býlismyndun og upphaf, ris og hnignun Innrétt- inganna á átjándu öld. Þar kemur margt spenn- andi f ljós, allt frá fyrsta verkfallinu á íslandi til þorpsmyndunar í Reykjavík og fjallað er um mannréttindi og lífs- baráttu íbúanna. í seinni hlutanum fer bærinn að taka á sig skýrari mynd höfuðstað- ar. Horft er til mannlífs út frá ýmsum sjónar- hornum, reynt að setja sig í spor stríðandi al- þýðu jafnt sem veislu- glaðra góðborgara og erlendra ferðalanga sem tóku að heimsækja land og þjóð í byrjun 19. ald- ar. Margar myndir sem teknar voru á íslandi í árdaga ljósmyndunar eru birtar í bókinni og marg- víslegar töflur og ítar- upplýsingar eru dregnar fram í dagsljósið. Um leið eru efnisþættir tengdir samtímanum í nútímalegu myndmáli á einkar viðfelldinn hátt. Þannig bera bækurnar samtíma sínum vitni um leið og þær veita okkur innsýn í horfna heima. í verkinu er reynt að glöggva sig á þróun atvinnulífsins um leið og fylgst er með sprotum nýrrar menningar, í menntamálum, stjórn- málum, leiklist, tónlist og félagsmálum. Saga Reykjavíkur er saga allra landsmanna og á heima á öllum íslenskum menningarheimilum. 444 bls. f.bindi. 486 bls. s.bindi. ISBN 9979-1-0417-1 /-0418-X Iðunn Leiðb.verð: 15.800 kr. hvort bindi. SKÁK í HUNDRAÐ ÁR SKÁK í HUNDRAÐ ÁR Saga Taflfélags Akur- eyrar og Skákfélags Akureyrar Jón Þ. Þór Hér er rakin saga Taflfé- lags Akureyrar og Skák- félags Akureyrar í hundrað ár. Fjallað er um fjölbreytta og viða- mikla starfsemi skáklist- arinnar á Akureyri, m.a. Akureyrarmót, Haustmót og Skákþing Norðlend- inga auk fjölmargra ann- arra móta. í bókinni er að finna greinar um skákmeistara, stjórn félagsins, móts- töflur og vísur, auk skáka sem eru hátt á annað hundrað. Þá er fjöldi mynda í bókinni. 240 bls. Skákfélag Akureyrar Ásprent - POB ehf. ISBN 9979-60-691-6 Leiðb.verð: 4.850 kr. SJÚKRAÞJÁLFARATAL 1940-2000 Ritstj.: ívar Gissurarson og Steingrímur Steinþórsson í riti þessu er að finna upplýsingar um 450 sjúkraþjálfara sem starfað hafa á Islandi auk ágrips af sögu sjúkraþjálfunar hér á landi. Mynd er af langflestum sjúkraþjálf- urum. Bókin er gefin út í tilefni af 60 ára afmæli Félags íslenskra sjúkra- þjálfara. 254 bls. Mál og mynd ISBN 9979-9438-9-0 Leiðb.verð: 6.200 kr. STUNDIR Á STRÖNDUM HaukurJóhannesson Bókin Stundir á Strönd- um frá Kolbeinsvík norð- ur á Geirhólm er sér- prent þáttar sem birtur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.