Orð og tunga - 2023, Síða 40

Orð og tunga - 2023, Síða 40
Ásta Svavarsdóttir: Að blóta á íslensku 31 og það bendir til þess að eignarfallsmyndirnar hafi verið endurtúlk­ aðar sem lýsingarorð. (17) a. [Helvítis ef bölvuð lo bullan no-nf ]! b. ég sagði [mikill lo djöfulsins ef andskotans ef óþefur no-nf ] er af þér. c. Þá getur verið hressandi að segja: „[Hvurslags and skot- ans ef bölvuð lo vitleysa no-nf ] er þetta?“ Lýsingarorðin í (17) sem þannig eru hliðskipuð eignarfallsmyndum blótsyrða eru ýmist almenns eðlis eins og mikill eða sjálf blótsyrði eins og bölvaður. Auk þess virðist röð orðanna yfirleitt ekki skipta máli, t.d. gæti Bölvuð helvítis bullan verið fullkomlega eðlileg orðaröð í (17a). Röð lýsingarorða í sömu stöðu er sömuleiðis frekar frjáls, t.d. mætti breyta röðinni í (15c) í Stór, bláeyg, ljóshærð, sterk stelpa. Aftur á móti gengur illa að færa venjulega eignarfallseinkunn fram fyrir höfuðorð með lýsingarorðsákvæði og hún gæti alls ekki staðið á milli þeirra (sbr. (11c): ??Stelpunnar stóru bræður; *Stóru stelpunnar bræður). Endurkvæmni af því tagi sem birtist í (17), þ.e.a.s. möguleikinn á að bæta við nýjum og nýjum blótsyrðum á undan höfuðorðinu, hvort sem þau eru lýsingarorð eða upprunalegar eignarfallsmyndir nafn­ orða, gefur málnotendum kost á sveigjanleika og auknum blæbrigð­ um í blóti. Þetta er það sem kallað hefur verið að tvinna8 (eða hnýta) saman blótsyrði á íslensku og felur í sér klifun eða endurtekningu, annaðhvort með mismunandi blótsyrðum eða endurtekningu sama orðs eins og dæmin í (18) sýna. (18) a. „[Andskotans ef djöfulsins ef djöfull no-nf ],“ tautaði ég. b. [Helvítis ef andskotans ef djöfulsins ef djöfull no-nf ]. c. [Djöfuls ef andskotans ef strætódjöfull no-nf ]!!!! d. „[Helvítis ef andskotans ef heitasta lo helvíti no-nf ]!“ tautar Rún ar og dæsir. e. „Hvert í [andskotans ef , heitasta lo helvíti no-þgf ]!“ tautar Guð mundur [...] rauður í framan og svo æstur að hendurn ar skjálfa. f. að ég geti ekki skrifað þessa ritgerð. [Helvítis ef djöfulsins ef helvítis ef djöfulsins ef helvítis ef FOKK no-nf ]. 8 Sögnin tvinna í þessu samhengi einskorðast ekki við tvö blótsyrði eins og eftir­ farandi dæmi í ROH sýnir: „Aldrei sá hann okkur börnin svo, að hann ekki tvinnaði saman öll blótsyrði, sem hann kunni í íslenzku.“ (Guðrún Borgfjörð 1947:29). tunga25.indb 31 08.06.2023 15:47:15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.