Orð og tunga - 2023, Side 64

Orð og tunga - 2023, Side 64
Veturliði Óskarsson: Orð koma í orða stað 55 og gamla sögnin (fokka – fokkaði – fokkað). Sem upphrópun er fokk án beygingar en í íslenskun á enskum orðatiltækjum á borð við what the fuck, who the fuck o.fl. samsvarar birtingarmynd orðsins þágufalli ann­ ars vegar gamla hvorugkynsorðsins fokk og hins vegar karlkynsorðs sem væri *fokki í nefnifalli: (hvað/hvernig/af hverju) í fokkinu, (hvað/ hvernig/af hverju) í fokkanum. Í ÍO (2002) er fokka skipað undir þrjár flettur. Flettan 1fokka kvk. er nafn á ákveðinni tegund af segli (sjá Ásgeir Blöndal Magnússon 1989) og tengist ekki umfjöllunarefni þessarar greinar. Flettan 2fokka á við sagnorðið í þeirri merkingu sem fjallað var um hér að framan. Flettan 3fokka á við yngri sögnina, þá með rætur í fuck, þótt ekki sé skýr tilvísun í slíkan uppruna önnur en sú sem álykta má af notkunardæminu, fokka e­u upp <fyrir e­m>, sem útskýrt er sem „klúðra e­u, spilla e­u (fyrir e­m)“ og mundi svara til enska orðasambandsins „to fuck something up (for somebody)“. Flettan fokk er á hinn bóginn ekki fleirskipt í ÍO (2002). Hún á við nafnorðið fokk í gömlu merkingunni ‘dund’ og nýja orðið fokk, upphrópun/nafnorð, úr ensku fuck er enn ekki skráð sem sérstök fletta í orðabókinni. Orðasambandið allt í fokki, sem gefið er sem dæmi sækir þó e.t.v. merkingu sína að einhverju leyti til enska orðsins. Það fær nokkurn stuðning af því að þetta orðasamband virðist nýlegt og kemur einna fyrst fyrir í textum eftir 2000. Áhersluorðið (enska lýsingarháttarmyndin) fokking er sérstök fletta í orðabókinni, merkt bæði með tveimur spurningarmerkjum, sem þýðir „framandorð sem vafi leikur á hvort talist getur íslenskt, sletta“ (ÍO 2002:XIII), og sem „gróft“. Merkingin er gefin sem ‘leiðinda, djöf uls ins’. Íslensk nútímamálsorðabók hefur ekki sagnorðið fokka sem flettu en skráir fokk undir tveimur flettum. Annars vegar sem nafnorð í hvorugkyni í merkingunni ‘lítilfjörlegt dútl’, ‘leiðindi, vesen’ (sbr. kafla 2.3), og er þar um að ræða eldra íslenska orðið. Hins vegar sem upphrópun sem táknar vanþóknun eða reiði, og er þar orðið merkt sem „óformlegt, ekki fullviðurkennt mál, gróft“. Fyrstu dæmi um þessi orð í þeim textum sem hliðsjón var höfð af eru frá um 1970. Dæmi frá næstu tíu árum benda ekki til þess að þau hafi verið útbreidd og það tók þau líklega um tvo áratugi að festa sig í sessi sem eiginleg tökuorð. Fram að því virðast þau hafa verið notuð sem tilvitnanir – eða e.t.v. sem málvíxl (e. code­switching) þegar þau hafa verið notuð í töluðu máli. Því miður vitum við ekkert um notkun þeirra í talmáli þessa tíma, sem auðvitað hlýtur að hafa komið á undan notkun þeirra í ritmáli. Árið 1985 er haft eftir íslenskum tunga25.indb 55 08.06.2023 15:47:15
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.