Orð og tunga - 2023, Síða 87

Orð og tunga - 2023, Síða 87
78 Orð og tunga sem snýst þó einnig um brottfall. Fornafnið þinn í ávarpi á borð við hundurinn þinn er ekki talið vera upprunalegt eignarfornafn heldur samandregin mynd úr persónufornafninu þú og greininum inn (nú hinn): þú inn > þ’inn > þinn. Þetta er rökstutt þannig að ósamandregið þú inn (hinn) komi í eldra máli fyrir í sams konar stöðu og samhengi og hið samandregna þinn, t.d. í þú inn vondi slangi, þú inn armi, þú inn mikli maður. Í slíkum liðum gat annað hvort gerst, að greinirinn væri felldur niður (t.d. þú hinn góði þjón og trúlyndi > þú góði og trúlyndi þjón) eða fornafn og greinir rynnu saman eins og áður segir (þú inn > þinn). Í fyrstu hafi þetta nýja þinn verið bundið við ávörp (sbr. nefnifallsdæmi eins og sjá mátti í (4) og (5)) en síðar hafi notkunin víkkað út og náð til aukafalla (sbr. dæmi eins og sjá mátti í (7)) og annarra eignarfornafna (sbr. (8)). Samkvæmt þessu hefur hið nýja þinn með tímanum ver ið endurtúlkað sem eignarfornafnið þinn. Í orðabók Cleasbys er þessi skýr ing talin geta varpað ljósi á að útbreiðsla umræddrar notk unar þinn sé bundin við Norðurlönd: germönsk mál búi öll yfir eignar­ fornöfnum sem samsvara þinn en aðeins í norrænum málum hafi komið upp greinirinn inn. Útbreiðsla inn og hinnar óvenjulegu notk­ unar þinn sé þannig engin tilviljun. Í ritgerð frá 1886 gagnrýndi Tegnér báðar eldri skýringarnar (sjá Schwartz 1899:185–186), honum þótti skýring Grimms alltof langsótt („alltför djupsinnigt lärd för at vara rätt sannolik“) og skýringuna í orðabók Cleasbys dró hann í efa því að hún krefst þess að hið samandregna þinn (< þ’inn) hafi náð að dreifast mjög víða úr því samhengi sem það var upprunnið í (þ.e. segðum með þú, lausum greini og lýsingarorði), samhengi sem var sjaldgæft miðað við annað. Sjálfur kaus Tegnér að bera mynstur á borð við X þinn saman við hátíðleg ávörp eins og Eders Höghet og Eders Nåd.12 Í slíkum ávörpum vísi hin óhlutstæðu nafnorð segðanna (hér ‘hátign’ og ‘náð’) ekki til persónunnar sjálfrar heldur eiginleika hennar eða hliðar. Í mynstrum eins og X þinn komi fyrir nafnorð sem upphaflega voru óhlutstæð (meðal dæma Tegnérs eru mannfýla og s. otäcka ‘óþokki, óhugnaður’). Slík orð, notuð um menn, gátu síðan haft þau áhrif að farið var að nota hlutstæð orð með svipaða merkingu í mynstrinu líka — þannig hafi t.d. din otäckning ‘óþokkinn þinn’ getað orðið til fyrir áhrif frá din otäcka. Að nafnorðið vísi í raun ekki til persónunnar sjálfrar heldur einhvers eiginleika hennar eða kjarna rökstyður Tegnér með því að í eldra máli standi sögnin í þriðju persónu, ekki annarri (sbr. dæmi 12 Um skýringu Tegnérs, sjá Schwartz 1899:185–190. tunga25.indb 78 08.06.2023 15:47:15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.