Læknaneminn - 01.10.1993, Page 6

Læknaneminn - 01.10.1993, Page 6
RITSTJÓRNARSPJALL Skemmtilegt vœri að geta skyggnst aftur í tímann til ársins 1947 og vitjað hugsanaháttar þess lœknanema sem hófsig til útgáfustarfsemi þeirrar er tœplega mannsaldur nú hefur lifað. En þar sem ekki hefur reynst vænlegt að leggjast í tímaflakk þá lætur maður sér nœgja að dreyma um þvíumlika hluti. Að vera þátttakandi í þeirri athöfn sem þvíJylgir að gefa út vísindablað Félags lœknanema, Læknanemann; hefur ekki rýrt reynslusafn vors ágæta persónuleika heldur fremur vaxtarþátt til gefið sem hugsanlegir viðtakar finnast að. Auðveldara er nú að ganga til útgáfustarfsemi þessarar en áður, þar sem tími er rýmri og ákveðnari skorður eru komnar á vinnslu blaðsins. Gæfuleg ritstjórn, göfuglegir skrifendur, gagnrýnendur og gjöfulir styrkjendur fleyta nú blaði þessu úr höfn og vœntum við ykkur góðs að njóta. Með kveðju, fyrir hönd ritstjórnar Lœknanemans Helgi Birgisson Eftirfarandi lyf frá MSD eru skráð hér á landi: Renitec (enalapríl maleat) Zocor (simvastatín) Mevacor (lóvastatín) Sinemet (levódópa/carbídópa) Sinemet Depot (levódópa/carbídópa) Pepcidin (famótídín) Tienam (ímipenem/cilastatín) Timpilo (tímólól/pílókarpín) Noroxin (norfloxacín) Proscar (fínasteríð) Notkun: Háþrýstingur og hjartabilun - Hækkað kólesteról í blóði Hækkað kólesteról í blóði Parkinsonsveiki Parkinsonsveiki Við maga og skeifugarnasári Breiðvirkt sýklalyf Gláka Sýkingar í augum Góðkynja blöðruhálskirtils- stækkanir (BPH) Og mörg fleiri lyf. FARMASÍA h.f.

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.