Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1993, Qupperneq 10

Læknaneminn - 01.10.1993, Qupperneq 10
amínóglýcósíð eru gefin í einum skammti daglega, fæst mun hærri þéttui strax eftir gjöf, allt að 30 fíg/ml án þess að sú þéttni auki tíðni aukaverkana. Tafla 4. Hœfileg lœkningaþéttni nokkurra sýklalyfja- Lyf Markgildi Tilgangur Gentamícín, tóbramýcín, netilmícín S10 pglm\ við skömnitun x3 á dag; 15-20 /jg/ml við xl Þröngt bil þéttni, milli virkni og aukaverkana Amikacín 20-40 /<g/ml Sama og að ofan Vankómýcín 30-50 /íg/ml (<80/<g/ml) Draga úr líkum á eymaaukaverkunum Trímetóprím/ súlfametoxazól >5 /<g/ml (tiímclóprím) >100 /Jg/lTll (siílfa) Bættur árangur með- ferðar Pnewnocystis carinii lungnabólgu Klóramfenikól < 25 /<g/ml Forðar eiturverkun í nýburum (gray baby syndrome) Flúcýtósín 50-100 /tg/ml Dregur úr líkum á eiturverkunum á merg Einungis ein rannsókn hefur sýnt fram á að sermiþéttni vankómýcíns segi til um árangur meðferðar þó veruleg skörnn liafi verið milli sjúklinga með einstök þéttnigildi. Ýmislegt bendir til að vankómýcíngildi >80 /rg/ml auki líkur á eitmáhrifum á eyru ;tf völdum lyfsins. Þessi þéttjii næst nær aldrei við venjulega meðferð nema skömmtum sé ekki breytt hjá sjúklingum með skert nýmastarf. Era þeir helsti sjúklingahópurinn þar sem ástæða er til vankómýcínmælinga. Mælingar amiarra lyfja eru sjaldan notaðar þó trímetóprím, súlfametoxazól, klóramfenikól og 5-flúcýtósín séu einstaka sinnum mæld (Tafla 4). Sermiþéttni er best mæld 30-60 mín. eftir að lyfið er gefið. 2. Sermi þynningarpróf (Schlichter-próf, Mynd 1). Prófið mælir virkni lyfs í senni gegn sýkli sem ræktast úr sjúklingum. Títer gefur til kynna hversu mikið má þymia sermi sjúklingsins þar til það hættir að hemja og/eða drepa sýkiliim. Mælingu á ekki að gera fyrr en stöðugt ástand (steady state) er komið á (eftir 4-5 helmingunartíma lyfsins) eftir að lyfjagjöf er hafin. Blóðsýni era þá dregin strax fyrir gjöf og síðan 30-60 mín. eftir. Eins og fram kemur á Mynd 1 eru gerðar helmingsraðþynningar á sermi sjúklingsins, hvort sem það var dregið fyrir eða eftir gjóf, með sermi (pooled seram) sem blandað er til Mynd 1. Schlichter sermiþynningarpróf. Sýnt hefur verió fram á gildi þess vid stjórn meðferðar gegn hjartaþelsbólgu, beinsýkingum og Gramneikvœðum bióðsýkingum. Markgildi fyrir lyfjagjöf: >7/2; eftir lyfjagjöf: ^ 1/8. 8 LÆKNANEMINN 2 1993 46. árg.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.