Læknaneminn - 01.10.1993, Side 20

Læknaneminn - 01.10.1993, Side 20
Mynd 1. Sjö mánadafóstur. Silicon-plöstun. Mynd 2. Leg á 13. viku þungunar. EJst á myndinni sést legpípa og eggjastokkur. Silicon-plöstun. Myndi Mannshjctrta. Rauðu epoxíöi hefur verið dœlt í slagœðar, en bláu í bláœðar. Silicon-plöstun. eða harðna. Unnt er að gera sýnin mismunandi hörð frá þéttleika gúmmís upp í hörku glers, allt eftir því hvaða efni er notað. AFBRIGÐIPLÖSTUNAR Þau efni sem mesta þýðingu hafa eru: • silicon • epoxy-silicon copolymer • epoxíð resin • polyester resin Eiginleikar plastaðs sýnis ráðast af því livers konar plastefni eru notuð. Silicon-meðhöndluð sýni eru sveigjanleg, sterk, ógegnsæ og mjög eðlileg útlits (sjá myndir 1-5). Mynd 4. Krufinn efri útlimur. Silicon-plöstun. Mynd 5. Lifur með cirrhosis biliaris. Sex mm sneið. Silicon- plöstun. Mynd 6. Sneiddur mannsbúkur. Sneiðarnar eru 2.0cm þykkar og epoxy-silicon-plastaðar. 18 LÆKNANEMINN 2 1993 46. árg.

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.