Læknaneminn - 01.10.1993, Page 21
Mynd 7. Sneið úr bolnum á mynd 6 í lok gegndrœpingar, en fyrir verkunarstigið. Mynd 8. Sama sneið og
á mynd 7 eftir verkunarstigið, fullgerð.
Þetta afbrigði aðferðarimiar er því víðast mest notað og
hentar mjög vel til kemislu.
Epoxy-silicon copolymer er efni, sein er sérlega
hentugt til gerðar ógegusærra sneiða heils líkama eða
líkamshluta (sjá myndir 6-8). í þessmn sýnmn kemur
vel fram mismunur milli fituvefjar amiars vegar og
líffæra svo sem imiyfla og vöðva lrins vegar.
Epoxíð eða polyester resin henta til gerðar
gegnsærra sýna (sjá myndir 9 og 10). Þarnrig er hægt
að gera gegnsæ sýni af heilum líkama, líkamshlutum
eða heilum líffærum.
Polyester resin er notað til að gera ógegnsæjar
sneiðar af heila þar sem munur á hvítu og gránu
kemur mjög vel fram (sjá myndir 11 og 12).
NOTAGILDI PLÖSTUNAR
Plöstun hefur mikla þýðingu fyrir kennslu, en
Mynd 9. Lárétt snið (2.5mm þykkt) gegnum mjaðmargrind karlmanns. Beinin, sem sjást, eru symphysis pubis,
tuber ischiadicum og collum femoris. Epoxíð og ólitað. Mynd 10. Stœkkun á hlula myndar 9 í nálœgt því
eðlilega stœrð. Hér sést symphysis pubis ásamt mm. adductores femoris og m. obturator internus. Á miðri
mynd er prostata og rectum, en m. levator ani liggur umhverfis.
LÆKNANEMINN 2 1993 46. árg.
19