Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1993, Qupperneq 26

Læknaneminn - 01.10.1993, Qupperneq 26
Þrjú athyglisverð tilfelli frá handlækningadeild F.S.A. Shreekrishna S. Datye SJÚKRATILFELLI NR. 1 SJÚKRASAGA: 32 ÁRA gömul kona lagðist inn með 2 vikna sögu um dreifða kviðverki og aukið ummál kviðar. Hafði verið með ógleði og lystarleysi en engin uppköst. Ekki fyrri saga um kvensjúkdóma. Við skoðun var kviðurínn þanimi og við skoðun hjá kvensjúkdómalækni fannst fyrirferð í grindarholi. Vegna grindarholsfyrirferðar var konan lögð imi á kvensjúkdómadeild til að byrja með og var í byrjun tekin í aðgerð á þeirra vegum. Skuiðlæknar tóku síðan við aðgerðinni. Meðferð: í aðgerðinni fundust útvíkkaðar dausgamarlykkjur og samiierpandi meinsemd í neðsta hluta mjógimis nálægt dausgamar - botnristilsmótum. Þannahengið var þrútið og bjúgkennt. Tveir harðir hnútar fundust í þannavegg og virstist þannurinn strekktur og kyrktur á tveimur stöðunr. U.þ.b. 30 cm af fjarhluta dausgarnar og hluti af risristli var fjarlægður með endi í enda tengingu. Imrri kynfæri vora eðlileg. Gróf meinafræðiskoðun: Við nánari skoðun reyndust þarmahnútamir liggja í þamiaveggnum en slímhúðin var heil alls staðar. Hnútamir, sem voru u.þ.b. 2 -3 cm í þvermál, voru farnir að stífla þarmaholið og ollu þannig langviimri gamaílækju. SJÚKRATILFELLI NR. 2 Sjúkrasaga: 42 ára gönml kona lagðist inn bráðainnlögn með 5 daga sögu um kviðverki sem vom staðsettir ofarlega í kvið og í kringum nafla með leiðni aftur í bak. Hafði sögu um sams konar verkjaköst í 6 Höfundur er yfirlœknir Handlœkningadeildar Fjórdungssjúkrahúss Akureyrar. ár en verkjaköstin höfðu yfirleitt staðið í nokkra klukkutíma upp í 1-2 sólarhringa. Hún hafði verið magaspegluð áður fyrir 5 árum og fannst þá lítill vélindisgapshaull. Þremur mánuðum fyrir þessa bráðainnlögn hafði hún verið í rannsókn hjá meltingafærasérfræðingi vegna þessara verkjakasta. Þá var ekki talin ástæða til ristilrannsóknar. Engin fyrri saga um kvensjúkdóma. Við skoðun var konan greinilega með smáþarmagamaflækju. Yfirlitsmyndir al’kvið sýndu loftfylltar, útvíkkaðar smáþarmalykkjur með vökvaborðum í. Ristillinn var einnig fullur af lofti og hægðum og merki um hálfgerða ristilsstíflu. Konan var svolítið feitlagin, 165 cm að hæð og 83 kg. Meðferð: Geið var bráðaaðgeið. Smáþarmalykkjur vom víðar, þykkveggja og bjúgkenndar alla leið niður að fjarhluta dausgamar. Þar fannst hnefastórt þykkildi sem hafði myndast af samlóðuðum þannalykkjum. í þessu þykkildi fundust tveir harðir lmútar sem virtust liggja í þarmaveggnum. Hluti dausgarnar var fjarlægður með góðum jaðri og þarmurinn endurtengdur. Við nánari þreifingu í grindarholi famist mjög liarður hnúmr í framvegg endaþarms sem stífiaði endaþarmshol að hluta til. Erfitt var að segja til um það hvort hnúturinn var vaxinn úr slímhúðinni eða þannaveggnum. Fall-og bugaristill var þaninn og fullur af mjúkum hægðum vegna þessarar hálfgerðu stífiu. Þessi hnútur var fjarlægður. Eftir að endaþarmurinn var frílagður faimst annar sams konar lmútur 3-4 cm neðar sem var einnig holþrengjandi. Þessi hluti endaþanns var fjarlægður og gert svokallað fremra endaþarmsnám með endi í enda endurtengingu án ristilraufunar. Stór, dökkleit blaðra fannst við hægri eggjastokk og var hún tekin. Gróf meinafræðiskoðun: Við nánari skoðun reyndust endaþarmshnútar, eins og smáþarmahnútar, einnig vera í þarmaveggnum en slímhúðin var eðlileg. 24 LÆKNANEMINN 2 1993 46. árg.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.