Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1993, Qupperneq 30

Læknaneminn - 01.10.1993, Qupperneq 30
Mynd 3. Áœtlað ojframboð/eftirspurn eftir læknum 1990-2000 rniðað við mismunandi eftirspurnar aukningu. -M- Eftirspurn 1.5%. -0— Eftirspurn 2.0%. -M— Eftirspurn 2.5%. ára aldur og má því telja líklegt að læknar fæddir 1957 og fyrr hafi flestir lokið sémámi. íslenskir læknar fæddir 1951-1957 búsettir erlendis og lokið hafa sémámi em alls 131. A Islandi em um 166 læknar í sama aldurshópi. Ef velt er áfram vöngum á sama hátt má sjá að lík- lega em 145 læknar við sérnám erlendis eða u.þ.b. að ljúka því. Á íslandi em 165 læknar á sama aldri (7). Til viðbótar þeim tæplega 800 læknum sem starfandi em á íslandi er áætlað að tæplega 300 myndu vera reiðubúnir að flytja heim ef viðunandi starfsaðstaða byðist. Af þessu má álykta að “atvinnuleysi” í íslenskri læknastétt gæti orðið allt að 30-40% ef íslenskir læknar erlendis sem lokið hafa eða em u.þ.b. að ljúka sémámi myndu flytja heim. Flestir íslenskir læknar fara í sémám erlendis og dvelja þar að jafnaði í 3-6 ár. Eftirtektarvert er að aðeins um fjórir læknar hvers árgangs virðast kjósa að dvelja áfram erlendis að loknu sémámi. íslenskum læknum mrm halda áfram að fjölga næsm áratugi og framboð þeirra verður talsvert meira en eftirspumin (mynd 2). Um aldamótin má búast við að 60 læknum verði ofaukið hér á landi. Orsakir þessa em stórir árgangar lækna sem útskrifuðust á ámnum 1975-1988 og of margir læknar sem munu útskrifast næstu ár. Búist er við að offramboð íslenskra lækna nái hámarki árið 2010 (70 læknar) og að ekki náist jafnvægi milli framboðs og eftirspumar fyrr en í fyrsta lagi á tímabilinu 2015-2020. Þannig virðist ísland vera a.m.k. 10-15 árum á eftir þróuninni í V.- Evrópu hvað þetta varðar. Mynd 2. Framboð og eftirspurn eftir læknum á íslatidi. ■ Framboð. II Eftirspurn 1%. Á núverandi áratug er talið að eftirspurn eftir læknum á Islandi þurfi að vera um 2.5% á ári að meðaltali umfram eðhlega endumýjun svo að framboð og eftirspum haldist í hendur (mynd 3). Þetta krefst að meðaltali um 20 nýrra stöðugilda á ári umfram eðlilega endumýjun sem er að meðaltali um 14 stöðugildi á ári (mynd 4). Á áratugnum 1991-2000 verða útskrifaðir um 160 læknar umfram eðlilega endumýjun ef miðað er við að fram til aldamóta verði útskrifaðir 30 læknar á ári. í Svíþjóð er samsvarandi fjöldi útskrifaðra lækna 27, í Danmörku 26, í Finnlandi 25, í Noregi 22 og í Bandaríkjunum 15 (8). ATVINNUHORFUR Á NORÐURLÖNDUM Miklar breytingar hafa orðið á atvinnuhorfum lækna í Svíþjóð. Fyrir um ári síðan vantaði lækna til starfa á ýmsiun svæðmn en nú em tæplega 600 skráðir atvinnulausir, þar af em um 170 á atvinnuleysisbótum og er langstærsti hluti þeirra unglæknar. Aðeins 45 þeirra em sérfræðimenntaðir (9). I Svíþjóð em 26.200 starfandi læknar en því hefur verið spáð að um aldamót verði um 5-6000 á atvinnuleysisskrá (10, 11). Helstu orsakir þessara miklu umskipta á atvinnumarkaði sænskra lækna er fyrst og fremst efnahagssamdráttur sem hcfur leitt til minni framlaga til skólaheilsugæslu og fyrirtækjalækninga. Þessi þróun mála er áhyggjuefni fyrir íslenska lækna. Vegna atvinnuástands lækna í Svíþjóð má telja líklegt að fleiri íslenskir læknar leiti til annarra Norður- 28 UEKNANEMINN 2 1993 46. árg.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.