Læknaneminn - 01.10.1993, Qupperneq 32

Læknaneminn - 01.10.1993, Qupperneq 32
yfir Vesturlönd hafa komið fram kröfur um aukinn spamað í heilbrigðismálum. Til að ná fram betri nýtingu þess fjármagns sem fer til heilbrigðismála er eðlilegt að fela læknum aukna ábyrgð og völd við rekstur heilbrigðiskerfisins. NIÐURLAG Síðastliðin 20 ár hefur íslenskum læknum erlendis fjölgað hlutfallslega meira en þeim sem búsettir eru á Islandi. Arið 1973 var fjórðungur íslenskra lækna búsettir erlendis en þriðjungur árið 1992 (mynd 6). Þrátt fyrir fyrirsjáanlegt offramboð á íslenskum læknum næstu áratugi er ekki fyrirhugað að draga svo neinu nemi úr fjölda þeirra sem mun útskrifast ár hvert úr læknadeild Háskóla íslands. Á sama tíma eru ýmsar blikur á lofti varðandi atvinnumöguleika íslenskra lækna erlendis, sérstaklega í Svíþjóð. Ekki verður fjallað um atvinnumál lækna án þess velta fyrir sér þeim áhrifum sem offramboð lækna hefur á kjör þeirra. Offramboð íslenskra lækna er orðið álirifamikið stjómtæki í höndum ríkisvaldsins til þess að halda niðri launum þeirra og skerða kjör. Þetta gæti leitt til þeirrar þróunar sem orðið hefur bæði í Bandaríkjunum og V- Evrópu í þá vem að hæfustu og duglegustu námsmenn hvers árgangs hætta að sækja í læknisfræðinám en munu í þess stað sækja í nám þar sem gerðar eru minni kröfur, vinnutími manneskjulegri, minni hætta á málssókn vegna meintra mistaka í starfi og launakjör betri. Um það verður ekki deilt að læknismenntun er gmndvöllur heilbrigðisþjónustunnar. Ef læknar vilja áfram bera hag skjólstæðinga sinna, sjúklinganna, fyrir brjósti verða þeir að líta á heilbrigðisþjónustuna í sem víðustu samhengi. Þeir verða að afla sér fjölbreyttrar sénnenntunar, ekki bara á sviði hefðbimdinnar læknisfræði, svo að áhrifa þeirra gæti sem víðast, sjúklingum og þjóðfélagi til hagsbóta. Einnig verða læknar að vera virkari í stefnumótun heilbrigðiskerfisins og spoma við þeirri þróun að veigamiklar ákvarðanir séu teknar án samráðs við læknastéttina. 0 HEIMILDIR 1. Oddsson K, Amar DO. Atvinnuhorfur lækna í Evrópu. Læknablaðið 1992; 78: 141-3. 2. Saugmann P. Medical Manpowerin WestEurope: Towards a balance between supply and demand by the year 2000. In: Medical Manpower in Europe. P. Mynd 6. Búseta lcekna á Islandi og erlendis 1973- 1992. H Erlendis. ■ Á íslandi. Saugmann ed. Permanent Working Group of European Junior Hospital Doctors 1991: S i4. 3. Den frcmtida lákararbetsmarknaden i Norden. Samnordisk Arbetsgrupp för Prognos- och Specialistutbildningsfragor 1990. 4. Andersen K, Arnar DO, Oddsson K, Friðriksson JH, Saugmann P. Medical Manpower in Iceland: The conditions for equilibrium between supply and demand by the year 2000. In: Medical Manpower in Europe. P. Saugmann ed. Permanent Working Group og European Junior Hospital Doctors 1991: 23-26. 5. Magnússon S. Atvinnuhorfur lækna á Islandi og Norðurlöndum. Læknablaðið/Fréttabréf lækna 1992; 7: 2-3. 6. Læknaskrá 1993. Heilbrigðisskýrslur, fylgirit 1993; 1: 6-2 -6-5. 7. Magnússon S. Um 100 læknar endanlega fluttir úr landi. Læknablaðið/Fréttabréf lækna 1992; 3: 2-3. 8. Þórðardóttir B. Málþing um atvinnuhorfur lækna. Læknablaðið 1987; 73: 227-35. 9. Johansson A. Alltflerlakare utanjobb. Dagens Nyheter 18.03.93. 10. Oddsson K, AmarDO. Versnandi atvinnuhorfur lækna í Svíþjóð. Læknablaðið/Fréttabréf lækna 1991; 9: 7. 11. Tidskrift for ingre lágara. 1993; 4: 5. 12 Eva Oldinger. Nya vindar pa den nordiska lákíirarbetsmarknaden. Nordisk Medicin 1992; 10: 238-40. 13. Kárason S o.fl. Könnun á högum íslenskra lækna við nám og störf erlendis. ObirL 14. Bjömsson A. Um stjómunarhlutverk lækna. Læknablaðið 1992; 78: 9-13. 15. Sæmundsen G. Nýsköpun atvinnutækifæra lækna. Læknablaðið/Fréttabréf Iækna 1992; 12: 15-17. 30 LÆKNANEMINN 2 1993 46. árg.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.