Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1993, Qupperneq 38

Læknaneminn - 01.10.1993, Qupperneq 38
BERKLAR Berklabakteríur með lyfjaviðnám Þorsteinn Blöndal1 s Þuríður Arnadóttir2 ÁGRIP TIL AÐ FORÐAST myndun berklabakteríustofna með lyfjaviðnám þarf að tryggja að framkvæmd meðferðar sé rétt. Til að forðast útbreiðslu á slíkum stofnum þarf að flýta greiningu berkla og tryggja að næmispróf fáist sem fyrst auk þess sem gera þarf viðeigandi ráðstafanir til einangrunar. Auka þarf upplýsingar til heilbrigðisstétta og almennings til að bæta skilning á því hvað berklar eru og tryggja þannig betri samvinnu. BAKSVIÐ Smitsjúkdómum hefur ekki verið útrýmt heldur herja þeir enn grimnúlega. Meðal smitsjúkdóma eru berklar leiðandi dánarorsök. Á heiinsvísu eru 1/3 jarðarbúa (um 1,7 milljarðar) smitaðir með berklabakteríum og eru þeir forðalind sjúkdómstilfella. Heilsustofnim Þjóðanna áætlar að árlega veikist 8 milljómr manna af berklaveiki, að algengi berklaveiki á hverjum túna sé tvöföld sú tala og að árlega deyi um 3 milljónir maima í heiminum vegna berkla (1). Af öllum berklaúlfellum koma 95% upp í þróunarlöndunum. UM MEINMYNDUN Rannsókiúr gefa til kyima, að eftir að fólk tekur berklabakteríusmit (nýsmitun) fái um 10% berklaveiki. Flesúr lúima sem hafa beua ónæmiskerfi ‘Höfundur er sérfrceðingur í lungnasjúkdómum og starfar á Landspítalanum og Lungna- og berklavarnadeild, Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. 2Höfundur er ráðgefandi lœknir, International Union against Tuberculosis and Lung Disease (IUAT-LD). fá rönd við reist en hjá þeim getur bakleríunum síðar vaxið ásmegin ef ónæmiskerfið veiklast. Við hefðbimdna sex mánaða lyfjameðferð gegn berklaveiki (mynd 1) drepst megnið af bakteríunum á fyrstu 1-2 vikunum en samt er nauðsyiúegt að halda meðferð áfram í 6 mánuði til að minnka líkurnar á að sjúkdómurinn taki sig upp eftir að meðferðartíma lýkur. Þetta er vegna þess að örlíúll lúuú bakteríaima getur lagst í dvala (persistence) og lifað af bakteríudrepandi magn lyfja í nokkum tnna (2). Líúð er vitað um hvers eðlis þessi dvali er, en rífampín getur unnið á þessum bakteríum ef þær taka stutta efnaskiptaspretú. Tú að skýra hvemig berklabakteríur geta lifað af í áramgi í líkamsvefjum og inni í átfrumum verður eimiig að gera ráð fyrir einlivers konar dvala (engin berklameðferð í gangi). Amiað skýringarlíkan er að hugsa sér jafnvægi milli tímgunar á berklabakteríum og eyðingar þeirra í ónæmiskerfinu. Ónæmisskerðing getur leitt til fjölgunar á bakteríum og að lokum til þess að sjúkdómurinn blossi upp. Mynd 1. Bakteríuþýði við berkla. Ef holur eru til staðar er fjöldinn þar gífurlegur. Inni í átfrumum og íystingum eru fáar bakteríur sem skipta sér hœgt og lyfvinna verr á (eftir Grosset (13)). 36 LÆKNANEMINN 2 1993 46. árg.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.