Læknaneminn - 01.10.1993, Qupperneq 41

Læknaneminn - 01.10.1993, Qupperneq 41
atvinnulausir, þeir sem vinna lijá smáfyrirtækjuin og þeir sem eru eigin atvinnurekendur (12). Berklar hafa alltaf og alls staðar verið sjúkdómur hinna tekjulitlu. í mörgum löndum er leiðbeiningum um meðferð illa fylgt og er stórt vandamál. Við það lengist sá tími sem sjúklinguriim er smitandi og einnig vcrður mciri hætta á að fram komi bakteríustofnar með lyfjaviðnám. Hið síðamefnda getur haft mun verri afleiðingar fyrir sjúkhnginn og samfélagið en ef engin meðferð hefði verið gefin. Meðalaldur hefur hækkað og fieiri og fieiri búa á elli- og hjúkrunarheimilum. Varnir gegn berklabakteríum skerðast með hækkímdi aldri og smit í bamæsku gemr valdið berklaveiki 60-80 ánun síðar. Ónnur gamalmenni í næsta tunliverfi geta þá nýsmitast með berklabakterímn. Við þessar aðstæður leiðir sýking oftar og fyrr til sjúkdóms. BERKLABAKTERÍUR MEÐ LYFJAVIÐNÁM Náttúrulegt (intrinsic) lyfjaviðnám er erfðaeiginleiki bakteríutegundar sem ekki hefur komist áður í snerúngu við mnrætt lyf. Slíkt viðnám verður dl við stökkbreytingu og em líkumar á að slík afbrigði komi fram háð fjölda baktería. Ef fjöldi berklabaktería er nógu mikill má vænta þess að meðal þeirra séu bakteríur með lyfjaviðnám af þessu tagi. Hjá sjúklingum með holumyndun í lunga þar sem sýmfastir stafir sjást við smásjárskoðun á hráka em alltaf til staðar albrigði með lyfjaviðnám vegna þess að fjöldi baktería er svo mikill (mynd 5). Tíðni afbrigða með lyfjaviðnám (intrinsic) er þekkt og er mismunandi eftir lyfjum. Hjá M Tuberculosis er talið að “náttúmlegar” stökkbreytingar gegn t.d. í isóníasíði gerist með tíðninni 1 á hverjar 106 bakteríur og mótsvarandi stökkbreytingar gegn rífampíni í tíðninni 1/108. Tíðm stökkbreyúnga fyrir báðum lyfjum sam- tímis er 1 /101 “* (mynd 5). Petta gerist því sjaldan (13). Það er einmitt vegna þessa eiginleika berklabakten'a, að mynda afbrigði með lyfjaviðnám, að ekki má meðhöndla berklaveiki með einu lyfi. Ef sú regla er virt þá er þessi tegund lyfjaviðnáms ekki vandamál. Nánast óhugsandi er að slík afbrigði hafi lyfjaviðnátn gegn íleiri en einu lyfi. Ef berklasjúklingur með smitandi berkla (jákvæða beina skoðun á hráka) er meðhöndlaður með einu eða ef aðeins eitt af fieiri lyfjuin sem gefið er, er virkt, þá komast þeir stofnar á legg sem eru ónæmir fyrir lyfinu/lyfjimum sem notuð eru. Þetta kallast áunnið Mynd 5. Skýringalíkan fyrir bakteríumagn við lyfjameðferð berkla. Mismunandi bakteríuþýði þurfa mislangan meðferðartíma. Efrétt lyferu ekki valin í upphafi bregst meðferðin á meðferðartímanum (failure). Ef sjúkdómurinn tekur sig upp efiir að meðferðartíma lýkur er skýringin venjulega bakteríur sem legið hafa í dvala og lyfin hafa ekki unnið á (eftir Grosset (13)). LÆKNANEMINN 2 1993 46. írg. 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.