Læknaneminn - 01.10.1993, Page 65

Læknaneminn - 01.10.1993, Page 65
Mynd 4. Total villous alrophy. Mynd 5. Eðlileg smáþarmaslímhúð. glútenóþol hjá sjúklingum með jámskortsblóðleysi án þess að hafa þekktan blæðingarstað. Sama má segja um folinsýruskort og óútskýrða beinþynningu. Ymsir sjúkdómar koma oft fram samliliða glútenóþoli t.d. dermatitis herpetifomús, insulinliáð sykursýki og IgA skortur. Tengslin við sykursýki eru einkar athyglisverð m.a. með tilliti til þess að báðir sjúkdómamir era algengari á Eyjafjarðarsvæðinu en aimars staðar á íslandi. Það styður greiningu sjúkdómsins að sýna fram á vanfrásog. Ef sjúkdómurinn er bimdinn við efri Iiluta smágimis, þá er oft járnskortsanaemia eða folinsýruskortm- án fituskitu. Aðrar brenglanir í blóði era oft til staðar t.d. lágt seram kólesteról, carotene, calsíum, inagnesíum, fosfór, kalíum og albúmín. Stundum er hækkaður alkaliskur fosfatasi og lengdur FT (Protlirombin) tínú. Ekkert af þessu er sérkemtandi fyrir glútenóþol, heldur bendir bara úl vanfrásogs af einhverja tagi. Vefjasýni úr efri hluta smágirnis, helst tekið á mörkum skeifugamar og smágimis, er nauðsyiúegur þáttur í greiningu sjúkdómsins. f vefjasýninu sést stytting á þarmatotum (villi), skemmdar frásogsfrumur, ofvöxtur á kirúlpokmn (cryptum) með auknum framuskipúngum og aukimi fjöldi eiúlfnuna í eigin þekju slímhúðar og þekju. Pó svo að þessar breyúngar séu dæmigerðar fyrir sjúkdóminn, þá era þær ekki sértækar. Það gctur verið voiúaust að greina þessar breytingar frá þeim sem sjást í öðrum sjúkdómum, t.d. refractory sprue, mikinn ofvöxt bíúctería í gömum, eosinophilic bacteriús, viral gastroenteriús og l.° lymphoma í smáginú. Vegna þessa er nauðsynlegt að sýna fram á ótvíræðan bata við það að sjúklingar forðast glúten í fæðu úl að staðfesta greiiúnguna. Æskilegt er að taka annað vefjasýni og sýna fram á, að slímhúðarbreyúngamar hafi gengið úl baka. Ef enn er vafi á því, hvort greiningin er rétt í meðhöndluðum einstaklingi, þá er hægt að sýna fram á endurkoinubreytingar með því að gefa glúten og taka svo vefjasýni að nýju. Nokkrar rannsóknir hafa notað mælingu á anú- gliadini eða endomysial mótefnum í blóði sem greiningu á glútenóþoli án inngrips. Ég tel að helsta notagildi þessara rannsókna sé að finna glútenóþol hjá sjúklingum, sem hafa líú einkenni og þá hægt að fylgja jákvæðu prófi efúr með vefjasýni. MEÐFERÐ Homsteinninn í meðferðinni er að forðast glúten í fæðu. Með því að hætta glúteimeyslu þá fæst oftast baú mjög fljótt og meltingarfæraóþægindi lagast oftast á innanvið 1-2 vikum. Ef ekki fæst baú á 6-8 vikum, þá er ástæða úl að fara mjög nákvæmlega í fæðuneyslu sjúklingsins, því að algengasta orsökin fyrir lélegum árangri, er að sjúkhngurinn neyú glútens í gáleysi. HORFUR Flesúr sjúklingar með glútenóþol sem halda sér við glútensnautt fasði, htildast góðir það sem efúr er og deyja af óskyldri orsök. Þó virðist ýmislegt benda úl þess, að dánartíðni þessara sjúklinga, sérstaklega ef sjúkdómurinn byrjar á fullorðnisáram, sé aukin. Það LÆKNANEMINN 2 1993 46. árg. 59

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.