Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1993, Síða 71

Læknaneminn - 01.10.1993, Síða 71
framþróunar sem hefur átt sér stað í tækjabúnaði, í samiarlega snarbættum aðstæðum í heilsugæslu og á sjúkrahúsum, að menn missi sjónar á krónunni í þeim stóru upphæðum sem þarna fara handa á milli. Auðvitað er víða farið vel með fjármuni, en annars staðar er kosmaðarvitund ekki nægilega góð. Eg held að kostnaðarvitund í heilbrigðiskerfinu verði aldrei nægilega góð fyrr en sá sem þjónustuna fær er fullkomlega meðvitaður um kosmaðinn og hafi eftirlit með honum. Eg var til dæmis á fundi um daginn og þá sagði fyrirspyrjandi að hann hefði farið með bam sitt á grunnskólaaldri til tannlækiús. Bamið fór í skoðun og svo í flúorskolun og það kostaði 8000 krónur. Maðurinn sagðist svo sjálfur hafa sest í stólinn hjá tannlækninum sem gerði við tvær tennur og það kostaði 4000 krónur. Hann sagði svo að það lægi í augum uppi að þar sem reikningur bamsins væri greiddur af tryggingunum eða frá samfélaginu, legði tannlæknirinn hressilega á, en þorði ekki að gera það við hann sjálfan, sem borgaði honum beint. Eg spurði þennan mann hvort hann hefði engar athugasemdir gert. Þegar hann neitaði því þá sagði ég við hann, þú tókst þátt í þessum leik og kemur svo og kvartar yfir þessu fyrirkomulagi við mig sem heilbrigðisráðherra. Ég benti honum á það að það væri náttúrulega alveg vonlaus vegur fyrir heilbrigðisráðherra eða hvaða embættismann, að hafa eftirlit með kostnaði í þessu kerfi ef einstaklingurinn sjálfur gerði það ekki. Þá er þetta vonlaus barátta. Ég held að fólk verði að hafa þetta eftirlit með höndum sjálft og ekki gleyma því að verið er að eyða peningum þess sjálfs. Eað er stundum dálítið ríkt hjá almenningi að það sé eitthvað ríki annarsstaðar sem borgi brúsann, en ríkið er náttúrulega ekkert nema við. Við höldum uppi ríkinu og borgum þann kostnað sem það ber. Telur þú að kostnaðarvitund almennings muni breytast? Ég verð var við það að hún hefur verið að breytast. Ég hef að sumu leyti verið efasemdarmaður varðandi þjónustugjöld og varaði forvera minn við því að ganga of langt á þeirri braut. Þjónustugjöld hafa þami ókost að gjöldin leggjast eingöngu á þá sem þjónustuna nota og það eru ákveðnir hópar í samfélaginu sem þurfa meira að leita lækninga og heilbrigðisþjónustu en aðrir, böm, aldraðir og sjúkir. Kosturinn við LÆKNANEMLNN 2 1993 46. árg. 65
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.