Læknaneminn - 01.10.1994, Page 6
PCR
MYND 1.
A. Valin eru tvöþekkt svœði á litningnum, sem ekki erlengraámilli en svarartil 1500 U12000 basapara.
B. DNA-þrœðirnir eru losaðir hvorfrá öðrum með því að hita upplausnina. Upplausnin er kœld og
upphafskirnum (primers), sem gjarnan eru um 20 basapör að lengd, bœtt út í.
C. DNA-þráðurinn tvöfaldast frá upphafskirninu umdir stjórn pólýmerasa.
D. Þegar upphafskirni tengist þrœði sem hófst í upphafskirni andrœða (complementary) DNA-
þráðarins myndast smákirni (oligonucleotid), sem svarar nákvœmlega til markþráðarins (target strand)
og þeim fjölgar hratt í eftirfarandi hitasveiflum (thermal cycles).
(primer) blandað saman við. Upphafskirnin, sem eru
einþráðaog gjarnan um 20 basa löng, eru valin þannig
að þau tengjast hvort á sinn þráð litningsins og
tengistaðirnir afmarka stutt svæði á honum. Lausnin
er þvínæst kæld og upphafskirnin tengjast hvort sínum
þræði á tilteknum stað, þar sem basapör eru andræð
(complementary). í þriðja þrepi er þráðurinn milli
upphafskirnanna tvöfaldaður undir stjórn DNA-
pólymerasa. Þrepin þrjú, sem hvert um sig fara fram
við tiltekið hitastig, eru gjarnan kölluð ein hitasveitla
(thermal cycle). Mikilvægt er að hitinn breytist hratt
milli þrepa og sé nákvæmlega réttur. Því eru
efnabreytingarnar gjarnan látnar fara fram í tæki sem
stjórnar hitastigi og sveiflum sjálfvirkt og kalla má
hitasveiflara (thermocycler). Bilið milli þeirra staða á
DNA-þræðinum, sem upphafskirnin tengjast við og
4
LÆKNANEMINN 2 1994 47. árg.