Læknaneminn - 01.10.1994, Side 8

Læknaneminn - 01.10.1994, Side 8
fyrir hendi er auðvelt að afla upphafskirnanna (prim- ers) eins og áður sagði. Ekki er nauðsynlegt að hafa fullkontna vitneskju um basasamsetningu mark- þráðarins, sem liggur rnilli upphafskirnanna, aðeins nægilega mikla til að hægt sé að greina hann með einhverjum hætti eftir fjölföldun. Þó nota megi aðferðina til margra annarra hluta, hentar hún best til þess að finna eða sýna fram á tilvist kirnis með ákveðna basasamsetningu. Um getur verið að ræða hluta af skemmdum eða heilbrigðum litningi manna eðadýrafrumna,litningitiltekinnarveirueðabakteríu eða hluta af erfðaefni bakteríufaga, sem sýkja tiltekna bakteríu. Með því að veljamarkkirni sem sameiginlegt er fleiri tegundunr (species) má greina hvort örverur af tiltekinni ætt (family) eða ætthvísl (genus) eru til staðar. Einnig er hægt að leita að ákveðnum undirtegundum (subtype) eða tilteknum stofngerðum (biotype) eða bakteríum með tiltekna arfgerð (geno- type) t.d. með tilliti til næmis fyrir sýklalyfjum. Með því að blanda saman margskonar upphafskirnum (multiplexing) má einnig leita samtímis að óskildum eiginleikum eða tegundum. Komin er á markað raðeining (kit) sem nota má til að greina samtímis í sama sýni, lekanda og klamýdíusýkingu. Dæmi eru einnig um að greindar hafi verið sýkingar sem aldrei hefur tekist að greina með ræktun. Ætla má að þessi rannsóknaraðferð eða aðrar hliðstæðar muni með tímanum koma æ meir í stað hinna hefðbundnu aðferða. Slík þróun mun leiða til by ltingar í meðferð smitsjúkdóma. I stað þess að hefja meðferð áður en greining er staðfest, eins og nú tíðkast, mun verða mögulegt að bíða niðurstaðna og ákveða meðferð í samræmi við þær þó svo að um bráðar sýkingar sé að ræða. PCR-rannsóknir á Islandi Rannsóknastofa Háskólans í veirufræði eignaðist hitasveillara árið 1990. Hann hefur verið notaður m. a. til PCR-rannsókna á papovaveirum, herpesveirum og HlV-veirum. Nýlega hófust á deildinni rannsóknir með greiningu á enteroveirum í mænuvökva. Fyrstu niðurstöður gefa vonir um að aðferðin taki eldri greiningaraðferðum mikið fram (6,7). Þjónustu- rannsóknir til greininga á enteroveirum munu væntanlega hefjast innan tíðar og einnig greiningar á hepatitis C. Sýklafræðideild Landspítalans eignaðist hita- sveiflara árið 1993. Eftir samanburðarrannsókn á ræktun og notkun PCR við greiningar á sýkingum af völdum Chlamydia trachomatis (8) var aðferðin tekin upp sem aðal rannsóknaraðferðin við greiningu slíkra sýkinga. PCR til greininga á klamýdíusýkingum var fyrsta keðjufjölföldunaraðferðin til bakteríugreininga sem sett var á markað sem raðeining (kit). Rannsóknin er framkvæmd að hlula með sjálfvirkum búnaði og ætla má að slíkar raðeiningar riðji sér mjög til rúms á næstu árum. Líklegt er að slíkar rannsóknir verði að mestu eða öllu leiti framkvæmdar með sjálfvirkum búnaði vegna þess hve viðkvæmar þær eru og mikil nákvæmnivinna. Líklega er engin tilviljun að klamýdíugreiningar urðu l'yrsta viðfangsefni þeirra sem framleiða raðeiningar fyrir klínískar rannsóknarstofur. Klamýdíuræktanir eru dýrar og límafrekar. Svar fæst ekki fyrr en eftir 3 sólarhringa. Þar að auki er ræktun langt frá að gefa fullnægjandi niðurstöður. Nærnið er lakast þegar um er að ræða einkennalausa karlmenn og er ekki nerna um 70% hjá slíkumeinstaklingum(8). PCR-greiningin, sem byggir á leit að markþræði á litningi bakteríufaga sem sýkja bakteríurnar hefur reynst næmari en aðrar greiningaraðferðir svo sem ræktun (9,10,11,12), einkum hjá einkennalausum körlum. Einnig veldur það straumhvörfun að rannsókn á þvagsýnum er næmari hjá körlum en rannsókn á þvagrásarstrokum. Líkur eru á að þvagsýni megi einnig nota hjá konum í stað leghálsstroka. Því hafa opnast áður óþekktir möguleikar til skimunar. Nú þegar er hafin hér á landi rannsókn á algengi klamydíusýkinga meðal mennta- og iðnskólanema. Bráðlega er einnig væntanlegt á markað PCR-próf sem greinir bæði lekanda og klamydíusýkingar í sama sýni við sömu rannsókn. Nú nýlega voru einnig hafnar á sýklafræðideildinni tilraunir með skyndigreiningu berkla og rnunu þær væntanlega verða teknar upp sem þjónusturannsóknir fljótlega. I fyrstu verður ekki um tegundagreiningu að ræða heldur greinir aðferðin hvort Mycobacteriunr sp er í sýninu eða ekki. Ætla má að aðferðir sameindalíffræðinnar eigi eftir að valda straumhvörfum í greiningu og meðferð bakteríusýkinga. Ekkert verður fullyrt um hvaða aðferðir muni verða mest notaðar. Auk PCR raðeininganna, sem framleiddar eru af Roche diag- nostics, eru væntanleg á markað önnur mark- mögnunarkerfi (target amplification systems). Nota 6 LÆKNANEMINN 2 1994 47. árg.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.