Læknaneminn - 01.10.1994, Page 12

Læknaneminn - 01.10.1994, Page 12
Mynd 3. Fundur út í skurði með UNMOs. í fæðingu morguninn áður. Hún hafði l'ætt fyrri börn sín með keisaraskurði. Bíða varð í 12 tíma myrkurs, til að flytja hana á aðalspítalann í borginni. Það erkallað á UNMOs í gegnum talstöðina. Tveir menn, sem voru að safna eldiviði, voru skotnir fyrir framan UNMOs skrifstofuna. Gamall maður sem fór þeim til aðstoðar var einnig skotinn og enginn getur óhultur komið þeim til hjálpar. Reynt hafði verið að kalla á spænsku friðargæsluliðana (SPANBAT) en ekki tókst að koma þeim í skilning um hvar aðstoðar væri þörf, þar sem þeir töluðu hvorki tungumál innfæddra né ensku. Mjög fáir meðlimir SPANBAT tala ensku og valda þessir tungumálaerfiðleikar SPANBAT-manna okkur miklum áhyggjum. Skotið var á starfsmann Barnarhjálpar Sameinuðu þjóðanna fyrr í vikunni þegar hún reyndi að koma særðri konu til hjálpar. Hún lá í blóði konunnar í hálftíma. í hvert skipti sem hún hreyfði sig skaut leyniskyttan en skothelda vestið bjargaði henni. Héma tókst að koma starfsmönnum SPANBAT í skilning um hvað var á seyði. Þeir komu með reyksprengjur og skriðdreka og gátu bjargað barnahjálparstarfsmanninum, en konan reyndist látin. Nú er ætlunin að nota brynvarðan bíl UNMOs til að korna særðu mönnunum til hjálpar. Þegar við komurn aftur til Mostarheimsækjum við spítalann. Hann er til húsa þar sem áður var skrifstofa hollustuverndar. Allir gluggar og dyr á framhlið hússins eru þaktir sandpokum til að verjast árásum. Bráðabyrgðar skurðaðstöðu hefur verið komið upp íkjallaranum. Röntgenmyndireruteknaráganginum. Eitt herbergi gegnirhlutverki kaffistofu, setustofu og svefnherbergis. Þar situr fólk og drekkur te innan um örmagna sofandi starfsmenn. A næstu hæð eru tvö herbergi með 35 rúmum, rannsóknarstofu og blóðbanka. Varla er hægt að ganga milli rúma. Á rannsóknarstofunni vinnur hjúkrunarfræðingur sem 10 LÆKNANEMINN 2 1994 47. árg.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.