Læknaneminn - 01.10.1994, Page 40
(ómeprazól)
-áhrifaríkt íslenskt magalyf
-gegn bólgu
{ vélinda
vegna bakflϚis.
-gegn skeifugarnarsári.
Lómex (ómeprazól)
Framleiðandi: OMEGA FARMA hf., Kársnesbraut 108, 200 Kópavogur. Sýruhjúphylki; A 02 B C 01. Hvert sýruhjúphylki
inniheldur: Omeprazolum INN 20 mg. Eiginleikar: Lyfið blokkar prótónupumpuna (Kt,H+-ATPasa) I parletalfrumum magans.
Lylið dregur þannig úr Iramleiðslu magasýru, bæði hvildarlramleiðslu og við hvers kyns örvun. Lylið trásogast frá þörmum á 3-6
klst. og er aðgengi nálægt 35% eltir einstakan skammt, en eykst 160% við stöðuga notkun. Hvorki matur né sýrubindandi lyl hala
áhrif á aðgengi lyfsins. Próteinbinding i blóði er um 95%. Helmingunartimi lylsins i blóði er u.þ.b. 40 minútur, en áhril lylsins
standa mun lengur en þvi samsvarar og er talið að verkunin hverli á 3-4 dögum. Lylið umbrotnar algeriega. Umbrot eru aðallega i
lilur og skiljast umbrotselnin að mestu út með þvagi. Ábendingar: Sársjúkdómur i skeilugörn og maga. Bólga í vélinda vegna
bakllæðis. Zollinger-Ellison heilkenni (syndrome). Æskilegt er að þessar greiningar séu staðfestar með speglun. Langtímanotkun
við bólgu í vélinda vegna bakflæöis eða við síendurteknum sárum í maga eða skeifugörn: Ekki er mælt með notkun lyfsins
lengur en i þrjú ár Frábendingar: Engar þekktar. Aukaverkanir: Aukaverkanir eru almennt fátiðar. Milliverkanir: Ómeprazól
getur minnkað umbrotshraða díazepams, warfaríns og lenýtóins i lilur. Fylgjast skal með sjúklingum, sem fá warlarin eða tenýtóin
og getur verið nauðsynlegt að minnka skammta. Athugið: Ekki er ráðlegt að gela lylið á meðgöngutima og við brjóstagjöl nema
brýn ástæða sé til Skammtastærðir handa fullorðnum: Sýruhjúphylkin á að gleypa heil með a.m.k. 1/2 glasial vatni. Tæma má
innihald hylkjanna i t.d. skeið og taka það þannig inn en þau má ekki tyggja Gæta skal þess að geyma hylkin i vandlega lokuðu
glasi. Skeifugarnarsár: Venjulegur skammtur er 20 mg á dag i 2 vikur. Hali sárið ekki gróið, má halda meðlerð álram i 2 vikur i
viðbót. Hjá sjúklingum, sem hala ekki svarað annarri meðlerð, hala 40 mg einu sinni á dag verið gelin og sárið gróið, oltast innan
4 vikna. Magasár: Venjulegur skammtur er 20 mg á dag i 4 vikur. Hali sárið ekki gróið, má halda meðlerð álram í 4 vikur til
viðbótar. Hjá sjúklingum sem ekki hala svarað annarri meðlerð, hala 40 mg einu sinni á dag verið gefin og sárið gróið, oltast
innan 8 vikna. Bólga f vélinda vegna bakflæðis: Venjulegur skammtur er 20 mg á dag i 4 vikur. Hali bólgan ekki læknast, má
halda meðlerð álram 14 vikur til viðbótar. Hjá sjúklingum, sem hafa ekki svarað annarri meðlerð, hafa 40 mg einu sinni á dag
verið gefin og bólgan læknast, venjulega innan 8 vikna. Zollinger-Ellison heilkenni (syndrome): Venjulegur skammtur er 60 mg
einu sinni á dag. Finna þad hælilega skammta hverju sinni, en þeir geta verið á bilinu 20-120 mg á dag. Fari dagsskammtur yfir
80 mg þad að skipta honum i tvær lyfjagjalir. Langtimameðferö vegna bakflæðis í vélinda eða vegna siendurtekins
sársjúkdóms í maga eða skeifugörn: Venjulegur skammtur er 20 mg einu sinni á dag. Et einkenni versna má auka skammtinn i
40 mg einu sinni á dag. Engin reynsla er af notkun lyfsins hjá börnum.
Pakkningar: Sýruhjúphylki20 mg: 14 stk ; 28stk.; 100stk.
o
OMEGA FARMA
íslenskt almenningshlutafélag
um lyfjaframleiðslu, stofnað 1990