Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1994, Qupperneq 45

Læknaneminn - 01.10.1994, Qupperneq 45
A LEH) TIL VI.STLKHI.IMS UNDIRBÚNINGUR AÐ FRAMHALDSNÁMI í BANDARÍKJUNUM Magnús Karl Magnússon Greinarhöfundur hefur nú síðastliðið ár verið að ganga í gegnum þann tímafreka undirbúning sem þarf til umsókna til framhaldanáms í Bandarrkjunum. Um er að ræða framhaldsnám í lyflækningum en þó ætti það sem hér er ritað að miklu leyti að gilda einnig um framhaldsnám í öðrum greinum. Að mörgu þarf að hyggja og því skiptir miklu máli að gefa sér góðan tíma og er það von mín að þessi grein geti hjálpað þeim sem stefna á framhaldsnám í Vesturheimi. AMERÍSKA PRÓFIÐ Til að geta hafið framhaldsnám í Bandari'kjunum þarf að ljúka „amerískaprófinu". í allmörg ár hefur þurft að taka FMGEMS (Foreign Medical Graduate Examination in the Medical Sciences) sem ECFMG (Educational Commission for Foreign Medical Gradu- ates) stofnunin hefur staðið fyrir. Eftir að framhaldsnám er hafið hafa þeir sem hyggjast sækja um lækningaleyfi þurft að taka FLEX (Federal Licensure Examination) prófið sem heilbrigðisyfi völd (Medical Licensure Boards) í hverju fylki hafa séð um. Nú hefurorðið breyting á og í stað FMGEMS og FLEX hafa þessi próf verið sameinuð í eitt próf sem haldið er í þremur hlutum, það er USMLE (United States Medical Licensure Examination). Fyrstu tvcir hlutarnir eru teknir áður en framhaldsnám er hafið og samsvara þeir FMGEMS prófinu. Þriðji hlutinn er tekinn eftir að sémám er hafið og samvarar hann FLEX prófinu. Þeir sem tekið hafa FMGEMS prófið nú þegar geta farið í sérnám en ef þeir hyggjast sækja Höfundur er í framhaldsnámi í lyflœkningum í Bandaríkjunum. um lækningaleyfi þurfa þeir að taka alla þrjá hluta USMLE prófsins þar sem að FLEX pófið var haldið í síðasta sinn í desember 1993. Víðast hvar er ekki nauðsynlegt að hafa lækningaleyfi í sérnámi en þess er þó stundum krafist, sérstaklega þegar farið er í undirgrein (fellowship). Einnig er nauðsynlegt að hafa lækningaleyfi til að fá aukavinnu („moonlight- ing") til að drýgja tekjurnar. Til að fá upplýsingar um USMLE prófið er rétt að hafa samband við ECFMG (heimilisfang aftast í grein) eða Menningarstofnun Bandankjanna (Þórunn Jónsdóttir, s:621021). Hafa verður í huga að ef meira en tvö ár líða frá því enskuprófið (hluti af ameríska prófinu) er tekið og þar til framhaldsnám hefst þarf aðendurtakaenskuprófið eða taka TOEFL prófið sem haldið er á vegum Menningarstofnunar Bandaríkjanna. UMSÓKNIR Langflestar stöður sem boðið er upp á lil framhaldsnáms hefjast í lokjúníeða byrjunjúlí. Rétt erað hugaað undirbúningi um það bil einu ári áðuren haldið skal út. Fyrsta skrefið er að skrifa út til þeirra sjúkrahúsa sem áhugi er fyrir og biðja um upplýsingar um framhaldsnám ásamt umsóknareyðublöðum. Listar eru til yfir öll prógrömnr í öllum greinum sem bjóða upp á framhaldsnám, meðal annars í bók sem ncfnistGraduateMedical Education Directory 1993- 1994ogtilerábókasafni Landspítalans. Heimilisföng hluta prógramma í lyflæknisfræði eru til á tölvudiski hjá Félagi ungra lækna. Mjög gott er að bera þessa lista undir sérfræðinga í viðkomandi grein sem nýkomnir eru úr framhaldsnámi og fá þannig leiðbeiningar um staðarval. Rétt er að hafa í huga að LÆKNANEMINN 2 1994 47. árg. 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.