Læknaneminn - 01.10.1994, Side 54

Læknaneminn - 01.10.1994, Side 54
NIÐURLOND REYNSLUSAGA ELECTIVESFARA Guðbjörg Kristín Ludvigsdóttir Fyrir rétt rúmu ári síðan stóð ég frammi fyrir því að velja mér fjórða árs rannsóknarverkefni. Þetta var erfið ákvörðun og margt var í boði. Mig langaði óneitanlega að fara utan. Eg fór því á stjá, að Ieita mér upplýsinga. Eftir að hafa spurst fyrir og lesið mér til um skiptinemasamtökin voru skilaboðin sem ég fékk svo hljóðandi: "Þér stendur til boða aðfara til útlanda til að vinna rannsóknarverkefni þitt. Eflandið, sem þú velur er í efnahagsbandalaginu eða á Norðurlöndum, hefurþú möguleika á að fá styrk, Nordplus eða Erasmus. Hann nœgir fyrir flugmiða, tungumálanámskeiði og vasapening. Ef þú kýst að fara til Hollands eða Finnlandsfœrð þú einnigfríttfæði og húsnœði. Hafir þú áhuga skilaðu þá inn umsókn og við göngum frá öllufyrirþig. Viðfinnum húsnœðifyrir þig, útvegum þérþað verkefni sem þú hefur áhuga á og komum þér ísamband við annað fólk". Ótrúlegt en satt, hér var draumurinn að rætast. Ég dreif í að velja mér verkefni. Það var nú léttara sagt en gert, því mörg hundruð verkefna voru á boðstólum. Ég tók þá ákvörðun að velja landið fyrst, síðan borgina og að lokum verkefnið. Holland varð fyrir valinu. Það var álíka hagstætt og Finnland, sem mér fannst ekki eins fýsilegur kostur. Ég valdi Utrecht eftir að hafa ráðfært mig við einn Hollending sem reyndar býr þar, en það er nú aukaatriði. Þegar hér var kornið sögu var aðalhöfuðverkurinn að skrifa bréf til leiðbeinandans. Þar átti ég að lýsa sjálfri nrér og útskýra af hverju þetta verkefni varð fyrir valinu. Þetta með verkefnið var auðvelt, en að Höfundur er læknanemi við Læknadeild Háskóla Islands. útlista kosti mína og galla var mér ofviða. Ég ákvað þvf að skrifa um nám mitt og fyrri störf. Einnig lét ég einkunnirnar fylgja með. Ég fékk meðmæli frá fyrrverandi vinnuveitendum og bað Þorkel Jóhannesson prófessor í lyfjafræði að skrifa bréf fyrir mig sem hann og gerði. Þetta virtist duga. Ég fékk verkefnið. Erasmus styrkinn fékk ég síðan með þeirri einföldu skýringu "að þar sem að ég væri nú einu sinni læknanemi, yrðu þeir hreinlega að styrkja mig. Læknanemar sœkja nefnilega svo sjaldan um styrk. Þegar þeir loksins gera það, er hreinlega ekki hœgt að hafna þeim". Ég tók styrknum fegins hendi og þakkaði pent fyrir mig. Nú var bara að láta Gunnar Sigurðssonformann BS-nefndarvita,ljúkaprófunum og byrja að pakka. Flugið gekk vel. Eftir að hafa hrakist um flughöfnina á Schipol fann ég loksins töskurnar mínar og útgöngudymar. Við flugvöllinn var lestarstöð og þar tók ég næstu lest með stefnu í átt að Utrecht. Vegna smá misskilnings fór ég fór út á stað sem heitir Divendrecht. Ég hélt að ég væri komin á áfangastað en fannst samt skrítið hve fáir voru þarna. Þetta reyndist vera skiptistöð úti á "víðavangi" (V íðavangur á hollenskan mælikvarða er óbyggt svæði sem er um 20 hektarar). Eftir smástund áttaði ég mig á þessum mistökum og tók næstu lest. Loksins komst ég til Utrecht. Þar tók indæl stúlka á hjóli á móti mér. I Utrecht voru ekki margir bíleigendur a.m.k. varð ég aldrei svo fræg að kynnast neinum. Okkur tókst þó að koma mér og farangrinum á leiðarenda. Þetta var fyrsta heimilið mitt af þremur, á þremum mánuðum. Þarna bjó ég ásamt tveimur laganemum og einum ketti. Leigunni fylgdi hjól sem annar meðleigjandi 48 LÆKNANEMINN 2 1994 47. árg.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.