Læknaneminn - 01.10.1994, Síða 55

Læknaneminn - 01.10.1994, Síða 55
minn átti. Þetta var rautt "ömmu"- hjól, sem hefur líklega verið jafngamalt mér ef ekki cldra. Smám samankomstég að því að þettafarartæki varómissandi. Hjólin höfðu forgang í umferðinni og hann var virtur. Maður gat óhræddur svínað fyrir allt og alla, nema strætó. Alls staðar voru hjólreiðastígar með sérútbúnum umferðarljósum og -skiltum. Allir áttu hjól. Þau voru flest öll mikið slitin og ryðguð. Útlit og gæði voru alfarið aukaatriði. Verðmætasti hlutur þeirra var, nær undan- tekningarlaust, lásinn. Hjólastuldur var gífurlega algengur og flestir höfðu misst a.m.k. eitt hjól. Sumir höfðu einnig mjög gaman af að gantast við fólk, svokallaðir brandarakarlar. Þeir áttu það til að fleygja hjólum, sem ekki voru tjóðruð niður, út í díkin og láta lykla, sem gleymdust í lásum, hverfa. Égvarmjögstoltafhjólinumínu. Égkeypti stærsta lásinn scm ég fann og eyddi alltaf miklum tíma í að tryggja öryggi þess. Helsti gallinn við að vera á hjóli, var hversu erfitt er að flytja farangur milli staða. Heimamenn kunnu þó gott ráð við þessu. Einn þeirra útvegaði mér innkaupakerru. Hún rásaði svolítið, en æfinginskaparmeistarann. Þessieinfaldalausngerði líf mitt mun auðveldara og forðaði mér frá slæmum vöðvabólgum. Mynd 1. Allir eiga lijól í Utrecht! Mjög erfitt var að fá húsnæði í Utrecht. Ég varð að flytja Ivisvar eftir að ég koin. Það var svo sem allt í lagi, en ég var í fullri vinnu við að láta vini og vandamenn vita hvar ég bjó í hvert skipti. Nokkur bréf lentu á flakki, en komust þó vonandi öll til skila. Húsnæðið sem ég bjó í var nokkuð misjafnt. Það var allt frá því að vera u.þ.b. snyrtilegt í það að vera frekar skítugt og niðurnítt. Þegar ég sá húsnæði númer tvö setti að mér svolítilinn hroll. Ég hristi hann þó af mér, þegar ég sá hvað drengurinn sem útvegaði mér þetta var ánægður. Hann var virkilega stoltur. þá skildi ég að ég varð að vera mjög jákvæð og tilbúinn að sætta mig við allt. Við nánari athugun komst ég að því að stúdentarnir voru flestir sóðar, a.m.k. heima hjá sér. Flestir bjuggu í svokölluðum stúdentahúsum. Hjá þeim ríkti sérkennilegur hugsunarháttur. "Til hvers að halda húsinu við. Eg kem sennilega ekki til með að búa hér á nœsta ári". Það skipti engu máli þó fólkið hafi búið saman í mörg ár. Engum datt í hug að lagfæra umhverfi sitt, svo sem að rnála eða taka til í garðinum. Þetta átti við um húsnæði mitt númer tvö. Það var að grotna niður. Það lilla sein eftir var af málningunni, lafði í tægjum niður veggina. Til þess að fylla í eyðurnar hafði einhver tekið sér málningarbrúsa í hönd og skreylt veggina með óreglulegum strikum. Ekki mágleymahúsdýrunum. Þeir sem ekki áttu hunda eða ketti bættu það upp með öllum stærðum og gerðum af köngulóm. Einn góðkunningi minn átti meira að segja fimm eiturslöngur og tuttugu rottur. En þetta vandist allt saman. Hollendingarnir, sem ég kynntist, voru flestir mjög almennilegir og vildu allt l'yrir mig gera. Þeir höfðu náttúrulega sína kosti og galla en það var ekkert út á það að setja. Þeir voru ótrúlega umburðarlyndir og ekkert kom þeim á óvarl. Tvennt lærði ég fyrstu vikuna til að auðvelda samskiptin við Hollendinga. Ekki reita þá til reiði og alls ekki líkja þeim við Þjóðverja. Einn vinnufélagiminn varðvondur. Hann gat ekki opnað einar dyr og braut því glerið í hurðinni, með þeim afleiðingum að hann skar sig illa og gat ekki mættívinnunanæstudaga. Allirtókuþessumeð jafnaðargeði og héldu bara áfram að vinna eins og ekkert hefði í skorist. Annars voru þetta ljúflingar upp til hópa og nutu þess að vera til. Þeir kunna að skemmta sér og nýta öll hugsanleg tækifæri til þess. Einna eftirminnilegast af öllum þeim uppákomum LÆKNANEMINN 2 1994 47. árg. 49
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.