Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1994, Qupperneq 59

Læknaneminn - 01.10.1994, Qupperneq 59
Myndl. Vefjagerð öndunai~vegar. Til vinstri sést heilbrigður öndunarvegur en til hœgri sést öndunarvegur sjúklings sem dó úr astma. Þar sést eyðing áyfirborðsþekju berkjunnar, kollagenþykknun undir "basement membrane" og gífurleg íferð bólgufrumna (aðallega eosínófílar). Bjúg- og slímmyndun eru einnig áberandi. histamínprófi, þar sem sjúklingi eru gefin þessi efni í vaxandi skömmtum. Það magn sem veidur 20% falli á FEV1 (Forced expiration volume/min.) er kallað PC20 gildi. Því meiri ertanleiki í öndunarvegi, því minna magn af metakólín þarf til þess að FEV1 falli. Langvarandi gjöf innúðastera minnkar ertanleika í öndunarvegi og þolir sjúklingur þá hærri skammta af metakólíni. Slíkt endurspeglast meðhærra PC20 gildi, en breytingar á því er hægt að nota til að meta árnangur meðferðar (Myndl). Hið flókna samspil bólgufrumna og boðefna leiðir af sér hina dæmigerðu meingerð í astma. Yfirborðs- þekjan tlagnar og kollagen eykst undir basement membrane. I vefjum umhverfis berkjuna sést maslfrumu degranulation og aukin íferð eosínofíla, neutrofíla og lymphocyta. Síðbúin ofnæmissvörun "Chronic desquamative eosinophilic bronchitis" Sjúklingar sem hafa tilhneigingu til ofnæmis (eru atopískir) hafa sértækt IgE á yfirborði mastfrumna. Þegar astmasjúklingur kemst í snertingu við ofnæmisvaka (t.d. rykmaur, kattarhár eða frjókorn), ræsir vakinn mastfrumur. Þetta gerist einungis ef einstaklingurinn hefur sértæk IgE mótefni á yfirborði mastfrumnanna sem þekkir vakann. Boðefni losna Mynd 2. Bráð og síðbúin ofnœmissvörun. Bráð ofnœmissvörun verður nokkrum mínútum eftir að sjúklingurinn andar ofnœmisvakanum að sér. Síðbúin ofnæmissvörun verðurhjá um helmingi sjúklinga 4-8 klst. eftir fyrsta kastið og án þess að sjúklingurinn komist í snertingu við vakann á ný. A myndinni sést berkjuteppa semfall á FEVl. Sjúklingurfinnurfyrir andþrengslum, mœði og surgi og getur þetta ástand varað dögum saman. A þessum tíma verður vart aukinnar auðreitni í öndunarvegi (airway hyper- responsiveness) sem hœgt er að mœla með histamín- eða metakólínprófum (PC20=metakólin sem veldur 20% falli á FEVl). Greiðlega gengur að meðhöndla fyrri svörunina með berkjuvíkkandi lyfjum. Síðbúin berkjuþrenging svarar illa meðferð en unnt er að fyrirbyggja hana með notkun bólgueyðandi lyfja, svo sem sterum. einungis ef vakinn nær að brúa tvær IgE sameindir, líkt og tveir ljósastaurar með snúru sín á milli. IgE sameindirnar dragast þannig nær hvor annarri, Ca++ flæðir inn í frumuna sem spúir út skaðlegum efnum. Þessi efni valda á svipstundu þeim einkennum sem við sjáum við bráða ofnæmissvörun, eins og kláða, hnerra, nefstíflu, berkjusamdrátt og anaphylaxis. Boðefni þessi (t.d. histamín) eru geymd í kornum í frumunum sjálfum (mast frumur og basófílum) og valda þrengingu á berkjum innan nokkurra mínútna. þessi áhrif geta horfið innan 30-60 mínútna, annað hvort af sjálfu sér eða með réttri meðferð, t.d. með adrenalíni og berkjuvíkkandi lyfjum. Þarna koma líka ti 1 efni sem mastfrumurnar geta framleitt án tafar: leukotrín (LTC4) og prostaglandín (PGD2) sem valda 100 til 1000 sinnum kröftugri samdrætti í berkjum en histamín. LÆKNANEMINN 2 1994 47. árg. 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.