Læknaneminn - 01.10.1994, Page 61

Læknaneminn - 01.10.1994, Page 61
Átfrumur í slímhúðarþekju (Dendritic cell) taka við ofnæmisvakanum (t.d. kattahár), brjóta hann niður, melta og framreiða fyrir T- frumurnar. Átfrumurnar losasfðanIL-1 semafturhveturThjálparfrumurtiI að fjölga sér og sérhæfa sig í TH1 eða TH2 frumur. Þær framleiða mismunandi cytókín og virðast gegna sitt hvoru hlutverkinu. THl frumur framleiða IL-2 og IFN-gamma og gegna hlutverki í síðbúnu ofnæmis- svari (delayed type hypersensitivity -Gel & Coombs typelV). TH2 frumur framleiða aftur á móti IL-4 og IL-5 og gegna lykilhlutverki í ofnæmissvöruninni. Báðar tegundinnar framleiða IL-3 og GM-CSF. Mastfrumur framleiða svipuð cytókín og TH2 frumurnar, þ.e. IL-3, IL-4, IL-5 og GM-CSF, en þau gegna öll stóru hlutverki í ofnæmissvöruninni: IL-3 ræsir mast frumur, IL-4 virkjar plasma frumur og veldur skiptingu (isotype switch) úr IgG í IgE (ofnæmismótefnið) og IL-3, GM-CSF og IL-5 kalla á og ræsa eosinofíla. Með þessum flóknu frumuefnaboðskiptum fáT- frumur, mastfrumur ofl. frumur boð um að viðhalda bólgubreytingunum í berkjuvegg. Þetta gera þær með losun efna eins og IL-5, en það kallar á eosinofila, lengir líftíma þeirra og virkjar þá. Við það losa eosínofílar skaðleg efni (basic protein mediators) sem auka enn á bólguna, valda skemmdum á yfirborðsþekju öndunarvegs, auka auðreitni o.s. frv. Þannig viðhelst áðurnefndur vítahringur. IastmaeruTHl frumureinnigræstar, en það sést á aukningu á IL-2 viðtækjum, HLA-DR og CD29 á yfirborði þeirra. Jákvæð fylgni er milli fjölda IL-2 viðtækja á þessum frumum og aukinni auðreitni í öndunarvegi. Breytingar í öndunarvegi sem sjást við síðbúið ofnæmissvar eru ekki einungis mikilvægar vegna þeirra einkenna sem sjúklingurinn finnur fyrir, heldur vegna þess að vefjabreytingar í þessum fasa eru nákvæmlega eins og sést í krónískum astma. Þessar breytingar hafa verið notaðar sem módel við rannsóknir á meðferð og meinmyndun sjúkdómsins. Vitað er að berkjuvíkkandi lyf eins og 82-agonistar (t.d. salbutamol, terbutalin) verka vel á bráðu svörunina, en hafa sáralítil áhrif á síðbúna svörun í öndunarvegi. Bólgueyðandi lyf á borð við barkstera (prednisone) og innúðasterar (t.d. beclometasone, budesonide og fluticasone) og natríum kromoglykat (lómúdal) hafa lítil eða engin áhrif á bráðu svörunina, engóð áhrif áþásíðbúnu, sem lýsirsérsemberkjuteppa og er mæld sem fall á FEV1 á blástursprófi. Hlutverk taugakerfis og taugaboðefna í bólgusvarinu (Mynd 5) Lengi hefur verið talið að bæði sympatíska og parasympatíska taugakerfið gegndu mikilvægu hlutverkiíöndunarvegi.Sympatískataugakerfiðlosar boðefni á borð við noradrenalín sem slakar á vöðvatónus með virkjun alfa og beta viðtækja. I lungunum er mun meira af beta en alfa viðtækjum. I astma virðast 62 viðtæki mikilvægari en 61 viðtæki. Örvun 62 viðtækja slakar á sléttum vöðvum í berkjum. Einnig hindrar hún boðefnalosun mastfrumna eftir áreiti ofnæmisvaka, minnkar kólínerg taugaboð og losar surfaktant í lungnablöðrum. Parasympatíska kerfið herðir á vöðva tónus með örvun á vagal/ kólínerg (acetylkólín) og múskarin viðtækjum. Þannig var talið að neurologísk stjórnun á öndunarvegi fæli í sér jafnvægi milli kólínerga og adrenerga taugakerfisins. Rannsóknir hafa Ieitt í ljós að taugastjórnun öndunarvegar er mun fióknari en þetta. Tauganetið í öndunarvegi líkisteinnahelsttauganetimeltingarvegs þar þar svipuð taugaboðefni valda bólgubreytingum í þessum líffærum. Öndunarvegur og meltingarvegur eru runnin af sama fósturfræðilega líffæri (foregut). Þessi tauganet eru hvorki adrenerg né kólínerg (HANK) og kallast NANC (nonadrenergic, noncholinergic system). Annað fyrrnefndra H ANK-kerfa nefni st non-adren- ergic inhibitory system og virðist hlutverk þess vera að víkka út berkjur í öndunarvegi. Dæmi um boðefni frá þessum taugaendum eru VIP, PHM og NO (vasoactive intestinal peptide, peptide histidine methione og nitric oxide). Talsvert VIP taugboðefnum er í taugaendum í öndunarvegi. I nýlegri rannsókn voru skoðaðar lungnasneiðar sjúklinga sem dáið höfðu úr "status asthmaticus" og voru sýnin borin saman við sneiðar einstaklinga sem dóu af völdum annarra sjúkdóma. Ekkert VIP fannst í taugaendum þeirra sjúklinga sem dóu úr astma, en immunoreaktíft VIP fannst í taugaendum 92% einstaklinga í samanburðarhóp. Þetta berkjuvíkkandi taugaboðefni virðist því vanta hjá astmasjúklingum. LÆKNANEMINN 2 1994 47. árg. 55
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.