Læknaneminn - 01.10.1994, Side 62

Læknaneminn - 01.10.1994, Side 62
Mynd 4. Gleyplar í yfirborðsþekju taka við ofnæmisvökum og umbreyta þeim í peptíð sem T- frumur þekkja. I öndunarvegi astmasjúklings eru munfleiri T-frumur en hjá heilbrigðum einstaklingi. Þessar T-frumur stjórna og viðhalda bólgusvarinu með því aðframleiða cýtókín. Hitt HANK kerfið nefnist non-cholinergic excitatorysystem ogveldur berkjuteppu. Boðefnifrá þessum taugaendum eru t.d. SP , NKA , NKB og CGRP (Substance P, Neurokinin A og B og Calci- tonin Gene Related Peptide). Þess má geta að capsai- cin, sem er í sterkum chili pipar veldur losun á SP og þar með nefrennsli og nefstíflu. Þetta eru einkenni sem flestir þekkja sem borðað hafa velkryddaðan mat. Ekki er vitað nákvæmlega hvaða hlutverk þetta nýskilgreinda (HANK) taugakerfi gegnir í mein- myndun astma. Talið er að ofnæmisvaki eða annað áreiti sem sjúklingur andar að sér, losi boðefni frá bólgufrumum í öndunarvegi og örvi taugaenda í yfirborðsþekju berkjunnar (aðlægar vagal taugar). Þetta hrindir af stað kólínergri svörun og veldur losun á taugaboðefnum frá hinu "non-cholinergic excitatory" kerfi. Eftirtalin neuropeptíð: SP, NK-A, NK-B og CGRP valda þá samdrætti á sléttum vöðvum í berkjum, slímmyndun, bjúg og losun á öðrum boðefnum frá ýmsum bólgufrumum. Þessar bólgu- frumur og eyðing yfirborðslags öndunarvegar valda frekari losun á neuropeptíðum. Þannig er kominn af stað vítahringur sem viðheldur bólgusvari í astma. Hvernig komast bólgufrumur á vettvang, frá blóðrás til lungna? Til þess að eosinofílar geti valdið skaða, þurfa þeir —*Axon Reflex in Asthma: Neurogenic Inflammation — Eosinopha • Sonsoty Nerve Activaöon Mucus Hypereecreöon | (o.fl. BradyWnkt) ChoKtwglc 4 v» FadHtation Neuropeptldo Release >nÍSP. NKA, CQRP) 4 Cholinorgic Activation Mynd 5. Hlutverk taugakerfis og taugaboðefna í bólgusvari. Aðlœgar skyntaugar ertast af bólgu- boðefnum, t.d. bradykinin. Virkjun þessara taugabrauta leiðir til berkjusamdráttar og losunará neuropeptíðum, s.s. Substance P (SP), neurokinin A (NKA) og calcitonin-gene related peptide (CGRP). Þessi efni magna bólgusvörun íöndunarvegi með því að valda œðaleka, slímmyndun og vöðvasamdrœtti. að ferðastfráblóðrás til lungna (Mynd 6). Eosínófílar fá boð frá cytókínum TH2 frumnanna (IL-5, IL-3 og GM-CSF) um að mæta á bólgusvæðið í lungunum. Mynd 6. Til þess að eosínófílar geti valdið skaða, þurfa þeir að ferðast frá blóðrás til öndunarvegar. Cýtókín (1L-5, IL-3 og GM-CSF) fráT-frumumkalla eosínófíla á bólgustað og rœsa þá. Ferðalagið hefst við œðavegginn þarsem eosínófílar hægja áferðinni (margination) og festast síðan tímabundið við samloðunarsameindir (adhesion molecules). ICAM- 1 og VCAM-1 áæðaendothelifestastvið CD11/CD18 og VLA-4 á eosínófílum en cýtókín(IL-l og TNF)frá átfrumum virkja þessar sameindir. Þannig ferðast eosínófílar í gegnum æðaveggi og vefi til lungnanna og koma þar ræstir, virkjaðir og tilbúnir til skemmdarverka. 56 LÆKNANEMINN 2 1994 47. árg.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.