Læknaneminn - 01.10.1994, Page 64

Læknaneminn - 01.10.1994, Page 64
þeir hægja þá á ferð sinni í blóðrásinni og nálgast æðavegginn. Átfrumur sem hafa komist í snertingu við og síðan melt vaka, gefa frá sér cytókín (t.d. IL-1 og TNF). Boðefni þessi virkja æðaendoþelið með þeim afleiðingum að samloðunarmólikúl (adhesion molecuies) spretta fram á yfirborði þess. Þessar sameindir eru t.d. ICAM-1, og VCAM-1 (Intracellular adhesion molecule-I og Vascularcell adhesion mol- ecule-1). Eosínofílar hafa á yfirborði sínu samloð- unarviðtæki (CD11/CD18 og VLA-4) sem þekkja sameindirnar á yfirborði æðaendoþelsins. Samloðunarviðtæki smella við santeindirnar eins og lykill í lás (ICAM-1 og CDl 1/CD18, VCAM-1 og VLA-4). Þannig ferðast eosínófílarnir í gegnum æðaþel og inn í millifrumuvef lungnanna. þar eru samloðunarmólikúl (VLA-4 og Fibronectin) sem bera eosinofílana áfram. Við þekju lungnaberkjunnar eru einnig samloðunarmólikúl sem flytja eosínófílanna í berkjuvefinn. Frumumarkomastþannig ááfangastað og valda frumuskemmdum og því bólgusvari sem við sjáum hjá astmasjúklingum. Hefur þetta íerðalag bólgufrumna úr blóðrásinni til lungnanna klíníska þýðingu, og nýtist þekking á þessu ferli við meðferð astma? Svarið er hiklaust já! I nýlegri rannsókn á astmaveikum öpum var hægt að framkalla ofnæmi fyrir tilteknu sníkjudýri (spóluorminum Ascaris suum). Endurtekin gjöf á þessu sníkjudýri olli aukinni auðreilni í öndunarvegi apanna og gífurlegri íferð eosínófíla, svipað og sést í þrálátum astma. Þegar þeim var gefið monoclonal mótefni gegn samloðunar-sameindinni ICAM-1 (Mab ICAM-1, R 6.5), tókst með engu móti að framkalla hjá þeim astmaeinkenni eða auðreitni í öndunarvegi. Auk þess fundust engir eosínófílar í lungunum við lungnaskolun. Rannsókn þessi þykirþað mikilvæg að nú þegar eru hafnar tilraunir á mönnum með svipað mótefni (Monoclonal mótefni gegn VCAM-1). Talið er að þessi mótefni geti verið helsti vaxtarbroddur í astmameðferð á komandi árum. Hér hefur verið fjallað í stórum dráttum um meinmynd bólgusvars í astma. Bólga og astmi eru nú óaðskiljanleg orð. Ekki er lengur hægt að einblína á bráða berkjuþrengingu eins og gert var á árum áður. Nútíma meðferð byggist á þessari vitneskju, en um hana verður fjallað í öðrum þætti þessarar greinar. Ruega por ella Don Francisco Goya 58 LÆKNANEMINN 2 1994 47. árg.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.