Læknaneminn - 01.10.1994, Page 69

Læknaneminn - 01.10.1994, Page 69
Aukþess eruþessi börnfremur veikindaleg, ergileg og pirruð. Mörgum sjúklingum með Kawasaki sjúkdóm hefur verið lýst þar sem einkenni sjúkdómsins birtast á þann hátt að erfitt er að setja rétta greiningu (frábrigðilegur Kawasaki). Að mínu áliti var svo farið með drenginn sem hér um rœðir. Kawasaki sjúkdómur erfyrst ogfremst sjúkdómur barna innanfimm ára. Tíðnin er mjög breytileg þar sem bœði er um að rœða stök tilvik og faraldra. Sjúkdóminum varfyrst lýst á lslandi 1981 og hafa á milli 20 og 30 tilvik verið greind síðan. Kawasaki sjúkdónuir einkennist afbráðri bólgu í meðalstórum æðum, sérlega þó kransæðum. Þessi œðabólga leiðir til kransœðasjúkdóms hjá 15-20% bamanna og víkkar þá kransœðin eða myndast gúll á (aneurysma). Gjöf mótefna ermjög áhrifarík leið til að sporna við þessu enmeðferðinfækkartilkomukransœðaskaðafimmfalt. Oftast eru æðagúlarnir litlir og hverfa flestir áfyrsta aldursári en stórir gúlar (yfir 8mm) ganga sjaldnast til baka og eru hœttulegir, geta leitt til blóðþurrðar í hjarta og hjartadreps. Dánartíðni er lág. Garðs apótek Sogavegi 108 Lyf Hjúkrunarvörur Snyrtivörur Sjúkrakassar Ungbarnavörur Læknasími: 34006 Telefax: 688604 Almennur sími: 680990 Grunsemdir um Kawasaki sjúkdóm þurfa ætíð að vakna þegar börn eru með óútskýrðan hita. Þetta er mikilvægt þegar haft er ( huga að árangursríka meðferð er hægt að veita þessum sjúklingum, sé hún gefin áfyrstu 7-10 dögum sjúkdómsins. Hróðmari Helgasyni og bókasafni Landakotsspítala er þakkað fyrir lán á myndum. VII. ÍTAREFNI Hér er listi yfir frekari lesningu fyrir áhugasama. Um er að ræða yfirlitsgreinar í öllum tilvikunr. Árni V. Þórsson. Kawasaki sjúkdómur. Læknablaðið 1981; 9: 251-253. Gersony WM. Diagnosis and management of Kawasaki disease. JAMA 1991; 265: 2699-2703. Levin M, Tizard EJ, Dillon MJ. Kawasaki disease: recent anvances. Arch Dis Child 1991; 66: 1369-1374. Tómas Guðbjartsson. Kawasaki sjúkdómur. Læknaneminn 1990; 1: 20-25.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.