Læknaneminn - 01.10.1994, Síða 70

Læknaneminn - 01.10.1994, Síða 70
KÍRÓPRAKTÍK Gunnar Arnarson Evrópusamband kírópraktora, ECU, skilgreinir kírópraktfk svo: „Kírópraktík" fjallar um sjúkdómsgreiningar, nteðferð, forvarnir og endurhæfingu vegna verkja og meina sem hafa truflandi áhrif á hreyfi- og stoðkerfi mannslíkamansauktaugalífeðlisfræðilegraafleiðinga þeirra. Hryggsúlan og mjaðmagrindin eru íbrennidepli sjúkdómsgreiningaog meðferðarvegnastarfseininga sinna' (átt er við aðlæga hryggjarliði og það sem tengir þá og þrjá hluta mjaðmagrindarinnar og það sem tengir þá). Orðið kírópraktík er upprunnið í grísku en „kíró- “ þýðir hönd og „praktík “ að gera eða að stunda. Aðferðir sem svipar til þeirra sem kírópraktorar nútímans beita hafa verið til í einhverri mynd árþúsundum saman. Meðal þeirra sem ritað hafa um þær er Hippocrates faðir læknavísindanna (mynd 1). Nokkuð algengt var að læknar beittu „manipulation“ (hnykkingum) allt fram á 18. öld en um það leiti virðist ntjög hafa dregið úr því. Hugsanlegt er að beinskemmdir af völdunt berkla hafi valdið ótta við alvarlegar afleiðingar af manipulation en einnig er talið að sárasótt hafi leitt til þess að læknar vildu ekki snerta sjúklinga sína um of2. Á síðustu öld duslaði David Daniel Palnter, Kanadamaður búsettur í Bandaríkjunum (mynd 2), rykið af þessum gömlu aðferðum. Hann setti frant kenningar um samhengi almenns heilbrigðis og hryggjarins og kallaði fræðin „chiropractic". Hann og sonur hans, Bartlet J. (mynd 3), voru helstu frumkvöðlargreinarinnar. Þeirog þáeinkum Bartlet, þóttu fullyrðingaglaðir urn ágæti aðferða sinna og varð það m.a. til þess að læknastéttin brást illa við og barðist af mikilli hörku gegn kírópraktorum. Meðal annars lögsóttu læknar kírópraktora fyrir að stunda Höfundur er kírópraktor og starfar í Svíþjóð. lækningar án leyfis. Árið 1921 voru til að mynda 450 af600 kírópraktorum Kaliforníu hnepptir í fangelsi af þessum sökum 2. OPINBERRI ANDSTÖÐU LÝKUR Opinberri andslöðu lækna í Bandaríkjunum gegn kírópraktorum lauk ekki fyrr en árið 1987. Þá voru American Medical Association (AMA), American College of Radiology (ACR) og American Hospital Association (AHA) fundin sek um skipulagða og ólöglega herferð á hendur kírópraktorum, í þeim tilgangi að útiloka samkeppnisaðila (s.k. Wilk anti- trust case)3. Fordæming bandarískra lækna hafði mikil áhrif á samskipti læknaog kírópraktora um allan heint. Síðan dómurinn féll hafa samskipti þeirra hins vegar aukist og batnað mikið enda kostir samvinnu heilbrigðisstétta augljósir. Margarrannsóknarnefndiropinberraaðila, s.s. á Nýja Sjálandi4 og í Kanada3 hafa gagnrýnt kírópraktora og lækna fyrir tortryggni í garð hvors annars. Erfitt er að meta áhrif fordæmingar bandarískra læknaogdómsinsí,, Wilkanti-trustcase“ hérálandi. Islenskir kírópraktorar hafa orðið varir við vissar efasemdirlæknaenfremurtaliðþærafleiðingulítillar kynningar greinarinnar heldur en fordóma. FIMM TIL SEX ÁRA HÁSKÓLANÁM Menntun kírópraktoraeró til öáranám áháskólastigi semm.a.erhægtaðstundaíBretlandi, Bandarfkjunum og Kanada. European Council on Chiropractic Education, ECCE, er menntamálanefnd Evrópu- sambands kírópraktora. Hún hefur útbúið reglugerð sem m.a. kveður á um grunnmenntun þeirra sem hyggjast hefja nám í kírópraktík, hvert innihald námsins íkírópraktík skuli vera og hve langl. Ákvæði 64 LÆKNANEMINN 2 1994 47. árg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.