Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1994, Qupperneq 74

Læknaneminn - 01.10.1994, Qupperneq 74
Mynd 5: Ferlið sem metacarpo-phalangeal liður löngutangar fer í gegnum við manipulation tilefni til að ætla, að koma mætti í veg fyrir eða draga úr áhrifum alvarlegra stoðkerfisvandamála ef þau eru meðhöndluð á frumstigi. Það krefðist líklega reglubundins eftirlits. Árið 1965 settu Melzack og Wall fram kenningu sína um „sársaukahlið“ í afturhorni gráefnis mænunnar (pain-gate theory)12. Kenningin skýrir m.a. hvernig örvun hreyfinema (mechanoreceptors), t.d. með manipulation, lokar hliðinu á sársaukaboð grannrataugaþráðafráliðpokum, fitupúðum(fatpads) liðböndum og æðaveggjum við liðina (mynd 9). Svipaðar boðrásir gætu hugsanlega einnig haft áhrif á hvíldarspennu (resting tonus) vöðva og þvermál æða og þar með blóðstreymi. Ekki hefur tekist að sýna fram á þetta með rannsóknum". Uppi eru kenningar um áhrif hreyfimeina á innri líffæri, t.d. hjarta eða maga, en engar rannsóknir hafa enn sem komið er sýnt fram á að svo sé. Svo virðist þó sem „sjúk“ líffæri geti haft áhrif á hrygginn á því svæði sem taugar líffærisins tengjast hryggnum ". ÁRANGUR AF MEÐHÖNDLUN Árangur af meðhöndlun kírópraktora hefur reynsl góður '•4'5'13'14,15. Nokkuð hefur verið ritað um meðhöndlun vegna verkja í höfði15 hálsi, herðum og gripörmum1718. Árangurinn er hins vegar lang mest rannsakaður m.t.t. verkja í mjóbaki og mun ég því aðallega fjalla um hann. Verkir í mjóbaki eru af mörgum taldir með kostnaðarsömustu heilbrigðisvandamálum iðn- ríkjanna. Ráðgjafi fylkisstjórnar Ontario í Canada, heilsuhagfræðingurinprófessorP. Manga, telur lfklegt að þeir séu dýrasti heilsubrestur Kanadamanna5. M. Mikeev, yfirlæknir atvinnusjúkdómaskrifstofu Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar, telur verki í mjóbaki faraldur í iðnríkjunum13 og læknirinn C. V. Burton, Institute For Low Back Care, Minneapolis, og kírópraktorinn J. D. Cassidy, háskólasjúkrahúsinu í Saskatoon, hafa haldið því fram að af fé sem varið er til heilbrigðismála sé mestu kastað á glæ í meðferð mjóbaksverkja16. Meðal þeirra sem hafa rannsakað verki í mjóbaki og kírópraktík er British Medical Research Council, BMRC, en rannsóknin bar saman árangur kírópraktora á eigin stofum og sjúkraþjálfara á göngudeildum sjúkrahúsa (einkum Maitland sjúkraþjálfun). I niðurstöðumhöfundakemurm.a. framað „kírópraktík var marktœkt árangursríkari, einkum hjá sjúklingum með þráláta og svœsna verki. Þá kom árangur kírópraktoranna betur í Ijós þegar leið á þau tvö ár semrannsókninstóðyfir"(s]álínuút l)14. Niðurstöður höfunda BMRC bentu til þess að fækka mætti veikindadögum um nærri 150.000 í Bretlandi á ári ef meðhöndlun vegna verkja í mjóbaki væri veitt af kírópraktorum fremur en á göngudeildum. Árið 1992 bar Phillip S. Erball19 saman árangur af meðhöndlun lækna og kírópraktora á verkjum í mjóbaki. Úrtak hans voru tveir sambærilegir 998 rnanna hópar í Victoria í Ástralíu. Sjúklingar kírópraktoranna fengu bætur (Workers Compensa- tion System) að meðaltali í 6,26 daga en þeir sem læknar meðhöndluðu að meðaltali í 25.56 daga. Þá var eftirtektarvert að hjá 1.9% af sjúklingum kírópraktoranna urðu verkirnir þrálátir (þ.e. vörðu Mynd 6: Við tog aðskiljast liðfletirnir og mjúkvefirnir umhverfis hann sogast inn í liðbilið en losnafrá aftur við að loftbóla myndast. 68 LÆKNANEMINN 2 1994 47. árg.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.