Læknaneminn - 01.10.1994, Page 78

Læknaneminn - 01.10.1994, Page 78
Myntl 8: Manipulation í mjóbaki. öllumþremurstigum,a) starfstruflanir(dysfunction); b) ofhreyfingar (hypermobility); og c) stirðnun (stabilisation), sem grunn að frekari flokkun einkenna sem koma til kasta kírópraktora. Áður en slit verður merkjanlegt má rekja flest einkenni, önnur en áverka, til álags á vöðva og/eða liði sem í flestum tilvikum svara vel kírópraktískri meðferð. Á því tímabili ævinnar sem slit veldur vaxandi óstöðugleika (u.þ.b. frá 30 til 55 ára aldri) aukast truflanir í starfsemi liða og álag á vöðva vex. Eins og fyrr segir næst oftast góður árangur í meðferð vöðvavandamála s.s. quatratus lumborum heilkenni og einnig þegar erting verður á taugum eins og við thoracic outlet - og piriformis heilkenni. Taugrótaeinkenni s.s. vegna foramina þrenginga eða lateral stenósu má oft bæta og í sumum tilfellum mikið. Brjósskífubungun (disc bulge) svarar meðferð oftast vel og áhætta af meðferð talin lítil l0. Verri batahorfur eru þegar verkir eru hættir í baki en verkir í ganglim ennþá miklir eða þegar brjóskskífuefni hefur losnað frá og er laust í mænugöngum (free fragment). Höfuðverkir sem stafa af truflun í stoðkerfinu, s.s. spennuhöfuðverkir, svara meðferð oftast mjög vel. Oft verður þó að komast fyrir orsakir streitu eða líkamlegs álags ef varanlegur árangur á að nást. Mígren hefur oft lagast mikið við meðferð kírópraktors en erfitt er að spá um útkomu meðferðar. Kírópraktorar hafa skipað sér stóran sess í meðhöndlun verkja í eða við hrygg en flestir vinna einnig með útlimi t.d. álagsverki ífótumeðahnjám og bólgur í festurn í öxlum. Mynd 9: Einföldskýringarmyndafsársaukahliði Melzack og Wall. Þ-þykkir taugaþrœðir frá hreyfinemum; G-grannir sársaukataugaþrœðir. Þessirþræðir ganga inn íSG- substatia gelatinosa og til S-sendifrumu. Hömlunaráhrif SG fruma eru aukin með boðumfrá þ-þráðum en minnkað með boðum G-þráðanna. + = örvun, - = hömlun. FRÁBENDINGAR Frábendingar frá manipulation eru ýmis konar mein í liðum s.s. liðagigt og aðrir bólgusjúkdómar, yfirhreyfing liða (hypermobility) og liðhlaup. Einnig beinskemmdir t.d. brot eða vegna sýkinga og æxla og önnur veiklun beins, eins og t.d. mikil beingisnun. Mjög hár blóðþrýstingur, blóðstorkuvandamál, s.s. hjá blæðurum og fólki á blóðþynningar lytjum og æðasjúkdómar, t.d. gúlar. Taugasjúkdómar s.s. mænuskemmdir (myelopathy) og mænutagls- heilkenni (cauda equina syndrome) eru einnig frábendingar21. RANNSÓKNIR Rannsóknir voru lengi framan af lítið stundaðar af kírópraktorum. Ofuráhersla á bætta menntun og takmarkaður aðgangur að opinberu fé hefur verið nefnt sem helstu ástæður þessa. Á síðustu árum hefur grettistaki verið lyft á þessu sviði en fjöldi rannsókna fer nú ört vaxandi og gæði þeirra batnandi. Þetta á sinn þátt í aukinni viðurkenningu kírópraktíkur á síðustu árum og auðveldar kírópraktorum að fá styrki og aðstöðu til frekari rannsókna. HAGKVÆMNI MEÐFERÐAR Meðhöndlun kírópraktora virðist einstaklega hagkvæm 3,5’I4'16J9’20. Hagkvæmnin felst einkum í 70 LÆKNANEMINN 2 1994 47. árg.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.