Læknaneminn - 01.10.1994, Page 79

Læknaneminn - 01.10.1994, Page 79
Línurit 1: Meðal breyting Oswestry stiga: a = allra sjúklinga, b = allra sjúklinga sem var jylgt eftir í tvö ár. skjótum bata og þar með stuttum bótatíma og lítilli röskun fyrir atvinnulífið. Legudagar á sjúkrahúsum eru fáir og því er meðferðin ódýr. Ef þeir 72.000 sjúklingar sent nutu meðhöndlunar á göngudeild í könnun BMRC14 hefðu verið meðhöndlaðir af kírópraktorum hefði breska ríkið sparað rúm 70 pund á hvern sjúkling. Skentmri tími frá vinnu hefði skiiað iðnaðinum rúmum 200 pundum á mann og breska ríkið hefði sparað sjúkrabætur upp á tæp 55 pund. Samtals hei'ði þetta verið um 325 pund eða um 35.000kr. á ntann. í könnun Erballs19 var meðai meðhöndlunar- kostnaður á sjúkling $571 hjá kírópraktorunum en $738 hjá læknunum. Kostnaður vegna bóta var $392 hjá sjúklingum kírópraktoranna en $1570 hjá sjúklingum læknanna. Heildarkostnaður vegna þessara hópa var $963.47 í hópi kírópraktoranna en $2308.10 í hópi læknanna. Könnun Jarvis og félaga 20 sýndi meðhöndlunar- kostnað hjá kírópraktorum upp á $527 en $684 hjá læknum. Þegar litið er á tölur yfir bótagreiðslur Línurit 2: Meðal breyting Oswestry stiga: a = allra sjúklinga sem byrjuðu með < 40% stig, b = allra sjúklinga sem byrjuðu með >40% stig. kemur hins vegar í ljós að sjúklingar kírópraktora fengu greidda $68.38 að meðaltaii en sjúkiingarlækna $668.39, um tífalt hærri upphæð. P. Manga5 telur upp allnokkrar aðrar rannsóknir sem benda í söntu átt og tekur fram að ekki hafi fundist sannfærandi rannsókn sem benti til hins gagnstæða. MIKILVÆGI KÍRÓPRAKTÍKUR Á ÍSLANDI Stoðkerfisvandamái valda einstaklingum kvölum, svefnleysi, tekjutapi, glötuðum tækifærum, o.s.frv., o.s.frv. Atvinnulífið verður einnig fyrir miklum skakkaföllum vegna framleiðslutaps, kostnaðar við að þjálfa nýtt starfsfólk eða vegna greiðslna til fólks sem er frá vinnu. Auk þessa eru oft mikilvægustu starfskraftarnir mest frá vegna slitsins sem leikur menn verst á besta aldri, 45 til 55 ára. Samfélagið allt geldur vegna fyrrnefndra atriða en auk þeirra legst á það sjúkrakostnaður og töpuð opinber gjöld einstaklinga og fyrirtækja vegna minni tekna þeirra. LÆKNANEMINN 2 1994 47. árg. 71
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.