Læknaneminn - 01.10.1994, Síða 84

Læknaneminn - 01.10.1994, Síða 84
STUTT AGRIP AF SOGU LÆKNISFRÆÐINNAR Gimnlaugur Snædal Sjúkdómar og slys hafa væntanlega fylgt mannkyninu frá upphafi. Má því segja að saga læknisfræðinnar sé jafn gömul mannkyninu. Okkur er þó tamt að miða gjarnan við sögu Egypta. Frá þeirratíðerutil minjarsembendatilýmissalækninga. Auk þess sem til eru rit um lækningar svo sem Papyrus Ebers frá því um 15. hundruð fyrir kristsburð 1 upphafi trúðu Egyptar eins og annað frumstætt fólk því, að sjúkdómar stöfuðu af vondum öndurn, sem tekið hefðu sér biísetu í kroppi manna. Þess vegna gæti læknismeðferð aðeins dregið úr einkennum en að lækna hinn sjúka gæti einungis átt sér stað með því að reka vonda anda út úr líkama sjúklingsins. Þetta var aðeins hægt með því að særa þá úr líkamanum. Lagði þá prestur eða einhver annar sem kunni slíkar særingar hendina á sjúklinginn og skoraði á andana að yfirgefa lfkamann. Smám saman komst þó læknisfræðin á það stig að aðeins voru notaðar særingar við annars ólæknanlega sjúkdóma. Þaðsemiyfti skoðun Egypta um sjúkdómsorsakir á hæiTa stig var fyrst og fremst hvað þeir höfðu góða anatomiska kunnáttu. Hana öðluðust þeir með því að gera ýmsar tegundir krufninga og sýndu ótrúlega færni á því sviði. Þannig kemur í ljós að fyrir urn það bil 35oo árum fyrir kristsburð höfðu þeir aflað sér vitneskju um blóðrásarkerfið og að hjartað væru dríf- andi kraftur þess. Þýðingarmest egypskra rita í læknisfræði er áður nefnt Papyrus Ebers, er kennt var við þýska Egyptalands-fræðinginn Ebers sem fann þetta rit 1875. Þar stendur m.a: “Þegar lœknirinn leggurfingur á einn eða annan hluta líkamans hittir Höfundur er sérfrœðingur í kvenlœkningum og prófessor við Háskóla Isiands. hann allsstaðar á hjartað, því að í öllum limum gefur það sig til kynna með œðum sínum ”. Þessi kenning að æðarnar skiptu miklu máli var ntjög ríkjandi í eldri læknisfræði Egypta. Egyptar höfðu einnig tekið eftir því að hiti í líkamanum hafði áhrif á hraða púlsins. Læknisfræðin var sú vísindagrein sem Egyptar náðu lengst í. Einn elsti sagnaritari Egypta, æðsti presturinn Maneto, getur þess að sonur annars konungs af fyrstu keisaraætt, hafi verið læknirog medicinskur sagnaritari. I papyrusrúllum (pergamentrúlium) frá seinni tíma koma frarn uppskriftir sem eru frá tímum fyrstu og annarrar keisaraættar, eða frá tímum bygginga stóru pýramídanna. Læknislist var sérlega hátt skrifuð í landi Faraóanna. Má einnig lesa af því sem Herodot segir frá að það sé fullt af læknum í Egyptalandi. EnHerodot (484-425 í'.kr.) vargrískur sagnfræðingur og talinn vera faðir sagnfræðinnar. í grískum ritum um læknisfræði kemurennfremurfram margtsameiginlegt meðegypskri oggrískri vitneskju í læknisfræði. Einnig er þess getið að kunnátta Hippokratesar sem er talinn faðir læknisfræðinnar hafi að verulegu leyti komið frá Egyptalandi. Tessakonungurinn Kiros lét tilkalla lækni frá Egyptalandilil aðhjálpasjúkri móðursinni,þóttfram konti að hann hafi einnig haft gríska lækna við hirðina. Papyrus Ebers ber einnig með sér nákvæmni egypskra lækna. Þeir rannsökuðu sjúklinginn vandlega og fylgdu vel eftir gangi sjúkómsins með varlegri notkun á lyfjum sem þeir töldu að gæti best hjálpað. I læknabókum þess tíma koma að vísu fram allskonar bænir og særingar. Þær höfðu þá ekki enn breyst yfiríhinn óskiljanlegahrærigrautsemeyðilagði læknisfræði miðaldanna. Flest læknisráð kornu frá plönturíkinu sem sýnirm.a. hveEgyptarhöfðumikla 76 LÆKNANEMINN 2 1994 47. árg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.