Læknaneminn - 01.10.1994, Side 85
i$SSa
Bylting í
sveppalyfjum
Pevaryl® hlauplD
(ekonasól)
Pevaryl hlaup inniheldur Liposom (fitukorn) sem byggir upp forða
virka efnisins í húðinni, þess vegna nægir meðferð einu sinni á dag.
HLAUP; D 01 A C 03 1 g inniheldur: Econazolum INN 10 mg, Lecithinum pur., Cholesterolum, Ethanolum, Butylhydroxytoluenum, Acidum hydrochloricum, Natrii edetas, Hypro-
mellosum, Natrii hydroxidum, Acidum citricum monohydr., Methylis parahydroxybenzoas, Propylis parahydroxybenzoas, et Aqua purificata q.s. ad 1 g. Eiglnleikar: Ekonazól er
ímídazólafbrigöi, virkt gegn mörgum sveppategundum m.a. dermatophytum og candidategundum. Er auk þess virkt gegn ýmsum Gram jákvæöum bakteríum. Frásogast lítiö viö
staöbundna notkun. Ábendingar: Sveppasýkingar I húð af völdum dermatophyta, candida albicans, malassezia furfur (Pityriasis versicolor). Frábendingar: Engar þekktar. Auka-
verkanir: Erting í húö. Milliverkanir: Engar þekktar. Eiturverkanir: Engar þekktar. Skammtastæröir handa fullorönum: Hlaup: Berist á húö einu sinni á dag. Skammtastæröir
handa börnum: Sömu skammtar og handa fullorðnum. Pakkning: Hlaup: 15 g. Heimilt er að selja lyfiö í lausasölu, ef hlítt er gildandi fyrirmælum þar aö lútandi, sbr. ákvæöi
i viðauka 4 viö reglugerð nr. 421/1988 um gerö lyfseðla og ávísun lyfja, afgreiðslu þeirra og merkingu.
CILAG AB BOX 7073 S- 191 07 SOLLENTUNA, SVÍÞJÓÐ — UMBOÐ Á ÍSLANDI STEFÁN THORARENSEN