Læknaneminn - 01.10.1994, Síða 96

Læknaneminn - 01.10.1994, Síða 96
Útskúfun" Jón Páll Halldórsson þetta enn í augum margra "hommasjúkdómur" og fordómar ríkjandi. I þessu sambandi gætu læknar tekið meiri og opnari þátt í umræðunni og upplýst almenning og ekki síður fólk í heilbrigðisstéttinni um nauðsyn þess að sýna umburðarlyndi og skilning þegar alnæmi er annarsvegar. Hvernig breytist Iíílð, andlega og félagslega? Hvernig gengur að lifa með alnæmi? Aðeins eitt er öruggt, þú verður aldrei sá sami og þú varst. Eg var mjög lánssamur, þvíum sama leiti og ég greinist voru læknar og fleiri aðilar að hugleiða stofnun fyrsta "jákvœða hópsins" hér á landi. Þetta var sjálfstyrktarhópur fyrir einstaklinga sem hafa greinsl HIV -jákvæðir. Skrefin á fyrsta fundinn voru erfið, en sem betur fer var sambýlismaður minn með mér. Þessir fundir áttu eftir að reynast mér ómetanlegur stuðningur, hættan á að maður einangrist er alltaf mikil. Fyrstu árin þagði ég almennt um að ég væri HIV - jákvæður, sagði engum frá því nema bróður mínum. Mér fannst ég öðruvísi en aðrir eitthvað "óhreinn Umræðan var þannig, og ekki var hinn opinberi hræðsluáróður betri "Fólk deyr af völdum alnæmis", huggulegt fyrir okkur HIV -jákvæða. Best að þegja yfir þessu hugsaði maður. Þrátt fyrir þetta veit ég í dag að það voru mistök að þegja. Það var ekki nóg að hitta aðra HIV -jákvæða og ræða málin einu sinni í viku, það var líf utan jákvæða hópsins. Ég var breyttur, hugsaði öðruvísi en ég þorði ekki að segja neinum í kringum mig hvernig mér leið. Ég var ótrúlega sveiflukenndur þessi ár, sveiflaðist frá einni tilfinningu í aðra á fáeinum sekúndum. Var í fýlu, sár og reiður eða glaður og ekki ósjaldan átti ég voðalega bágt. Ég flúði líka meira í áfengisvímu um helgar og ekki skánaði neitt við það. Ég vissi auðvitað að áfengi og alnæmi eiga ekki samleið. Loksins í ágúst 1993 var ég alveg kominn út í horn með allt. Mér fannst ég vera eins og í fangelsi. Ég varð að segja frá því að ég væri HIV -jákvæður. Eftir 86 LÆKNANEMINN 2 1994 47. árg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.