Læknaneminn - 01.10.1994, Side 97

Læknaneminn - 01.10.1994, Side 97
"Einmana" Jón Páll Halldórsson þetta skiptist líf mitt í tvö tímabil, fyrir og eftir opinberunina. Ég varð svo ótrúlegafrjáls við að segja frá þessu. En það var líka sárt að hugsa til áranna í þögn og vanlíðan. En eftir þetta gat ég verið ég sjálfur, átti ekki lengur þetta leyndarmál, ég hélt að fortíðin væri liðin tíð. En það var eins og eitthvað vantaði, þrátt fyrir frelsið. í dag finnst mér að ég hafi misnotað sjúkdóminn síðastliðið ár. Ég leyfði mér margt vegna hans, bullandi sjálfsvorkunn og skapvonsku en verst var fýlan. Ég fann að ég var hundleiðinlegur inn á milli. Ég reyndi að halda þessu í skefjum, en svo réttlætti ég þetta með, "ég er þó veikur" og "þetta er allt vonlaust", hugsunum. Ég drakk líka meira um helgar, sem gerði bara allt verra. Ég sem var að byggja mig upp með vítamínum, hollum mat og líkamsrækt, var um leið í stórbrotinni niðurrifs starfssemi. í maí sl. var ég alveg ráðþrota, mér leið illa og fann að ég yrði að gera eitthvað. Ég ákvað að fara í meðferð að Vífilsstöðum, líklega það skynsamlegasta sem ég hef gert. Það kom fljótlega í ljós að ég hafði farið í mannrækt. Ég vann í því að sættast við fortíðina að skilgreina tilfinningar mínar til sjálfs míns og umhverfisins. Ég veit í dag að það er ástæðulaust að vanmeta eigin getu og viljatil að hafaáhrif áeigið líf. Skynja aðþað er nauðsynlegt að hafa hemil á ímyndunaraflinu, vegna þess að hugsunin um sjúkdóma getur oft valdið meiri sársauka og skaða en sjúkdómurinn sjálfur. Ég veit líka að ég á sama rétt til lífsins og aðrir. En allt á þetta eftir að taka tíma, verður ekki auðvelt og gerist ekki af sjálfu sér. Ég finn stundum fyrir sorg þegar ég hugsa um framtíðina, samterég sáttari við lífið og bjartsýnni en áður. Ég veit líka að kraftaverk gerast hægt og ég verð að sýna þolinmæði. LÆKNANEMINN 2 1994 47. árg. 87
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.