Læknaneminn - 01.10.1994, Side 99
s
RANJS SCIKNARVERKEFN1
s
4^ > L J RS LÆKNANEMJ* L
ÚTDRÆTTIR
Höfundur Heiti verkefnis bls.
Anna Gunnarsdóttir Þrek- og mjólkursýrumælingar á körfuboltamönnum og -konum 90
Arnar Þór Guðjónsson Notkun sýklalyfja á Landsspítala 90
Arnar Þór Guðmundsson Tíðni illkynja sjúkdóma í methotrexate meðhöndluðum RA sjúklingum 91
Bent Áge Rolandsen Afdrif sjúklinga sem hljóta mjaðmarbrot 91
Björn G S Björnsson Umferðarslys, syfjusjúkdómar og áfengissýki 92
Bryndís Sigurðardóttir Heilahimnubólga hjá fullorðnum á Islandi 1975 - 1993 92
Einar Örn Einarsson Marfans heilkenni á íslandi 92
Einar Kr Hjaltested Fyrsta starfsár háþrýstisúrefnisdeildar á Borgarspítala 93
Erlingur Hugi Kristvinsson Enteral nutrition 93
Geir Karlsson Notkun róandi lyfja og svefnlyfja í Egilsstaðalæknishéraði 94
Geir Thorsteinsson Líkamseinkenni sjúklinga sem greinst hafa með gallsteina á Borgarspítala 94
Guðbjörg Ludvigsdóttir Grooming behavior, MC-4 receptor and antagonists for MSH induced grooming 95
Guðrún Aspelund Algengi handarslitgigtar hjá öldruðum, notkun klínfskra skilmerkja 95
Guðrún Inga Benediktsdóttir Skurðaðgerðir vegna meðfæddra hjartagalla hjá íslendingum 1969 - 1993 96
Guðrún Bragadóttir Greining úrfellinga á litningi 6q í brjóstakrabbameini 96
Guðrún Guðmundsdóttir Samanburður á DNA-innihaldi frumæxla og meinvarpa mældu með flæðigreini 97
Halldóra Jónsdóttir Mat á árangri meðferðar gegn gersveppaóþoli 97
Helgi H Helgason Herpes Zoster ophthalmicus 98
Hrólfur Brynjarsson Áhrif afurða eitilfrumna á vöxt og hegðun brjóstakrabbameinsfrumna 99
Ingibjörg Bjarnadóttir Eitrunarslys barna í Reykjavík 99
Karin Bernhardsson Samanburður á magni mótefna gegn rauðum hundum 10 árum eftir sýkingu eða
bólusetningu með lifandi bóluefni RA 27/3 100
Margrét Sigurðardóttir Áhrif lyfjaleiðar á mótefnasvörun líkamans 100
Margrét Valdimarsdóttir Eftirvirkni lyfja gegn Bucteroides Fragilis 101
María G Hrafnsdóttir Sléttvöðvafrumur í heilaæðum sjúklinga með arfgenga heilablæðingu 102
María Skarphéðinsdóttir The effects of Substance P antagonists on S Japonicum infection in mice 102
Ólafur Már Björnsson Heilahimnubólga hjá fullorðnum á Islandi 1975 - 1993 92
Olafur Guðmundsson Hversu hratt hverfur kraftaukning eftir aukaslag í hjarta. Áhrif Na/Ca-skipta í
frumuhimnu og Ca-pumpu í frymisneti 103
Olafur Ingimarsson Sarkh'ki og mengun kísilgúrs 103
Páll Hallgrímsson Beinþéttnimæling hjá konum fyrir tíðahvörf 104
Sigríður Yr Jensdóttir Autonóm einkenni við tíðahvörf 104
Sigríður Másdóttir Lífshorfur og töf á greiningu krabbameina í hægri hluta ristils á
Landsspítala 1980- 1992 105
Sigurður Magnason Notagildi frumurannsóknar með burstatækni við berkjuspeglun.
Athugun á 203 rannsóknum 105
Sigurjón Vilbergsson Týpu-II af sykursýki meðal íslenskra karla og kvenna 106
Sóley G Þráinsdóttir Mat á árangri meðferðar gegn gersveppaóþoli 97
Steingerður A Gunnarsdóttir Arfgengi handarslitgigtar 106
Unnsteinn I Júlíusson Sjónhimnulos á Islandi 107
Vilborg Þ Sigurðardóttir Hvernig meðhöndla íslenskir læknar háþrýsting í rosknum karlmönnum 107
Þórhallur Ágústsson Samanburður á meðferð og útkomu tvíburameðgangna og fæðinga í Reykjavík,
Islandi og Tayside, Skotlandi 108
Skammstafanir sem notaðar eru í útdráttunum hér á eftir: Bsp. = Borgarspítalinn, LHÍ = Læknadeild Háskóla íslands
Lkt. = St. Jósefsspítali Landakoti, Lsp. = Landsspítalinn, RHÍ = Rannsóknarstofa Háskóla Islands.
LÆKNANEMINN 2 1994 47. árg.
89