Læknaneminn - 01.10.1994, Síða 107

Læknaneminn - 01.10.1994, Síða 107
úrfellingu án úrfellingar voru; X2, Fischerexacttest og tvíhliða T- test. Niðurstöður: 24 af 112 sýnum sem gáfu upplýsingar sýndu tap á arfblendni á a.m.k. einum lykli (21 %). Þeir sjúklingar sem höfðu úrfellingu í æxlisvef á 6q reyndust frekar hafa eitlameinvörp en hinir sem ekki greindust með úrfellingu. Ekki var marktækur munur á hópum hvað varðar aðra þætti sem hafa áhrif á horfur sjúklinga (sjá töflu). 6 æxli eru með eðlilegan estrogen viðtaka en úrfellingu á öðrum erfðamörkum á 6q. Óstöðugleiki í stærð samsæta sést í 2 æxlissýnum sem er merki um vandkvæði við DNA eftirmyndun. Annar viðkomandi sjúklinga er með ættarsögu krabbameins. x2 - Fishers exact próf TaD/allir % P-Uild' Eitlameinv. Já 14/47 30% 0.038 Nei 7/54 13% Fjarmeinv. Já 2/5 40% 0.54 Nei 21/106 20% Vefjag. ductal 21/96 22% 0.82 lobular 1/9 11% Ploidy D 10/39 26% 0.74 N 9/40 23% Skyldl.st. <2 10/41 24% 0.54 >2 14/45 31% 16q úrf. já 15/76 20% 0.26 nei 9/30 30% 3p úrf. já 10/27 37% 0.70 nei 14/43 33% Tvíhliða T-próf Meðaltal P-gildi Estrogen viðtakar 0,75 Progesteron viðtakar 0,40 Stærð æxlis 0,56 Aldur við greiningu 0,97 S-fasi 0,50 Ályktun: Ekki reyndist marktækur munur á tjáningu viðlaka fyrir estrogen milli hópa. Viðtakinn virðist því vera tjáður þrátt fyrir að tap hafi orðið á annarri samsætu gensins. Litningasvæði 6q virðist skipta máli fyrir æxlisvöxtinn, einkum tilhneiging til myndunar eitlameinvarpa. Niðurstöður benda til að gen estrogen viðtaka eigi hér ekki hlut að máli. Til að staðsetja gen(ið) sem skiptir máli fyrir æxlisvöxtinn er nauðsynlegt að skoða stærra svæði af litningnum með fleiri erfðamörkum. Breytileiki í fjölda endurtekinna DNA raða microsatellite erfðamarka er sennilega vegna skemmda í DNA viðgerðarensímum. SAMANBURÐUR Á DNA-INNIHAUDI FRUMÆXLA OG MEINVARPA MÆLDU MEÐ FLÆÐIGREINI. Gtiðrún Guðmwulsdóttir'. Bjarni A. Agnarsson2, Helgi Sigurðsson3, Jón Gunnlaugur Jónasson3, Sigrún Kristjánsdóltir2. 'LHÍ, 2RHÍ í meinafrœði, 3Krabbameinslœkningadeild Lsp. Inngangur: Uppruni æxla sem greinast hjá sjúklingum með þekktan illkynja sjúkdóm er oft óljós. Hér getur verið á ferðinni meinvarp eða nýtt frumæxli, óskylt hinu fyrra. Augljóslega er mjög brýnt fyrir sjúklinga að hægt sé að greina meinafræðilega þar á milli. Tilgangurþeirrarrannsóknarsem hérerlýst varað skoða hvorteinsleitni (homogenity) væri að finna milli DNAinnihalds frumæxlis og þekkts meinvarps mælt með flæðigreiningu (flow cytometry). Niðurstöður úr slíkri rannsókn færa okkur nær svari hvort hægt sé að skýra uppruna nýkomins æxlis með samanburði DNA stuðuls (DNA index) fruma úr upprunalegum æxlisvef og nýkomnum æxlisvef. Efniviður: Rannsóknin tók til 28 sjúklinga sem valdir voru af handahófi. Tekin höfðu verið vefjasýni bæði frá frumæxli og meinvaipi greindu a.m.k. ári síðar úr öllum sjúklingum. Sýnin voru geymd í paraffínkubbum. Flestir þessara sjúklinga (n=15) voru greindir með krabbamein í brjósti. Önnur æxli voru í eggjastokkum (n=2), lungum (n=l), maga (n=4), nýra (n=3) og ristli (n=3). Tilfellin eru frá árunurn 1984-1994. Aðferð: Vefjasýni frá frumæxli og meinvörpum voru rannsökuð í flæðigreini á Rannsóknastofu Háskólans í meinafræði, Landspítala. Rannsóknin var framkvæmd af greinarhöfundi í mars og apríl. Notuð var stöðluð aðferð við undirbúning sýnanna. Borinn saman DNA-stuðull sýnanna og vikmörk niðurstaðna ákveðin 0.1. Niðurstöður: Tilfellin voru 28, en heildarfjöldi sýna sem var skoðaður93. Samsvörunvarmilliheildarniðurstaðnaúrflæðigreini hjá frumæxli og meinvarpi í 24 tilfellum en ekki samsvörun í 4 (p< 0.0005). Samsvörun var í 14 tilfellum af 15 hjá einstaklingum með brjóstakrabbamein (p< 0.0005). Niðurstöðurnar teljast því marktækar, þó að um fá tilfelli sé að ræða. Umræður: Þar sem DNA stuðull milli frumæxlis og fjarmeinvarps reyndist mjög sambærilegur styðja okkar niðurstöður að hægt sé að nota flæðigreiningu þegar skera á úr um hvort nýgreint æxli sé meinvarp eða nýtt frumæxli. Fáar rannsóknir af þessu tagi hafa verið framkvæmdar en niðurstöður þeirra eru sambærilegar við þessa rannsókn. Lækningalegt notagildi er augljóst og því ávinningur í að halda slíkum rannsóknum áfram. Ætlunin er að stækka úrtak rannsóknar enn frekar. MAT Á ÁRANGRI MEÐFERDAR GEGN "GERSVEPPAÓÞOLI" Halldóra Jónsdóttir'. Sólev G. Þráinsdóttir'. Helgi Valdimarsson2, 'LHÍ, 2Ónœmisfrœðideild Lsp. Inngangur: Á undanförnum árum hel'ur verið nokkur umræða bæði innan og utan læknisfræðinnar um að gersveppurinn Candida albicans valdi einkennamynstri sem gengið hefur undir ýmsum nöfnum t.d. Candida hypersensitivity syndrome, yeast connection eða gersveppaóþol. Helstu einkennin, sem hafa verið tengd slíku óþoli, eru: þreyta og þrekleysi, einbeitingarskortur, meltingar- truflanir, höfuðverkur, lið- og stoðkerfisverkir, vökvasöfnun og candida vaginitis hjá konum. Hins vegar hefur lítið farið fyrir marktækum rannsóknum á orsakatengslum þessara kvartana við gersveppi. Einkennin eru öll huglæg og ekkert greinandi próf hefur verið þróað. Reynt hefur verið að meðhöndla þetta með langtíma nystatin- og ketoconazolmeðferð, samfara mataræði þar sem sneytt er hjá geri og einföldum sykrum. Tilgangur þessarar könnunar var að meta árangur slíkrar meðferðar á hópi fólks sem hefur einkennamynstur sem hefur verið tengt "gersveppaóþoli". LÆKNANEMINN 2 1994 47. árg. 97
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.