Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1994, Qupperneq 112

Læknaneminn - 01.10.1994, Qupperneq 112
SLÉTTVÖÐVAFRUMUR í HEILAÆÐUM SJÚKLINGA MEÐ ARFGENGA HEILABLÆÐINGU María G. Hrafnsdnttir'. Hannes BlöndaP, Finnbogi R. Þormóðsson* 1. 'LHÍ, 2RHÍ í líffœrafrœði. Inngangur: A íslandi er þekktur arfgengur mýlildis- æðasjúkdómur (amyloid angiopathy), arfgeng heilablæðing, þar sem sjúkdómsferillinn einkennist af endurteknum heilaáföllum sem byrja á ungum aldri (meðalaldur við fyrsta áfall er 25.2 ár) og dauða af stórfelldri heilablæðingu. Sjúkdómseinkennin eru aðallega brottfallseinkenni svo sem lamanir, skyntruflanir og málglöp en einnig eru geðrænar breytingar áberandi, og krampar íum 25% tilfella. Orsöktaugakerfiseinkennanna er mýlildissöfnun í æðaveggina sem veldur annars vegar lokun æða og drepi í heilavefnum og hins vegar biæðingu í heiiavefinn. Mýlildis- útfellingarnar einkennast af stökkbrey ttu formi próteinsins cystatin C þar sem á einum stað í cystatin sameindinni er komin glutaminsýra í stað lefsins (leucin). Hvar eða hvernig mýlildið er myndað er óþekkt. Hugsanlegar uppsprettur þess eru blóð, innanþelsfrumur æða,perivasculerfrumur, átfrumurogsiéttvöðvafrumur. Tilgangur þessarar rannsóknar er að kanna hugsanlegan þátt sléttvöðvafruma í myndun cystatin C mýlildis í heilaæðum við arfgenga heilablæðingu. Efniviður og aðferðir: Notaður var formalínhertur heilavefur úr þremur konum (31,32 og 45 ára) sem látnar eru úr sjúkdómnum. Vefjasneiðarnar (5 pm þykkar) voru litaðar með hefðbundnum litunaraðferðum og ónæmisvefjafræðilegum aðferðum. Hefðbundnu litanirnar voru eftirtaldar: hematoxylin og eosin, Verhoeffs elastica, alkalisk Congo red og Masson trichrome lítanir. Gerðar voru þrjár mótefnalitanir á raðskornum sneiðum þar sem litað var með mótefnum gegn cystatin C á einni sneið, von Willenbrands þætti (factor VIII) á annarri sneið og fyrir alfa-actini á þriðju sneiðinni. Auk þess voru sneiðar tvílitaðar, annars vegar fyrir cystatin C eða von Willenbrands þætti og hins vegar fyrir alfa-actini. Við mótefnalitanirnar voru notaðar tvær aðferðir. Biotin-Avidin aðferðin við fjölstofna mótefnin cystatin C og von Willenbrands þátt, en með einstofna mótefni gegn alfa-actini var litað með APAAP aðferð (Alkaline Phosphatasa Anti-Alkaiine Phosphatasa). Niðurstöður: Meiri hluti slagæða í hverju sýni er með þekktar mýlildisbreytingar. Slagæðar í skúmsholi og heilavef sem sýna hyalinbreytingar í H.E. litun, litast með Congo rauðu og sýna sægrænt ljósbrot í póluðu ljósi. Með tilliti til stærðar og útlits má skipta æðunum í 3 flokka: 1. I fyrsta flokkinn falla hinar stærri slagæðar í skúmsholi (cavitas subarachnoidalis). Æðaveggurinn er ekki augljóslega skemmdur eða þykknaður. Onæmislitun gegn cystatin C sýnir brúna útfellingafláka inni á milli vöðvafruma sem litast fjólubláar með mótefni gegn sléttvöðva-actini. I æðunum er innanþelið óskemmt að því er séð verður og sýnir jákvæða svörun við mótefni gegn von Willebrand þætti. 2. I annan flokk koma meðalstórar og smáar slagæðar bæði f skúmsholi og heilavef sem hafa heilan, þykknaðan vegg. Þykknun veggjarins og þrenging æðarinnar er mismikil, allt að fullkominni iokun. Æðaveggurinn er án sléttvöðvakjarna eða því sem næst, en Iitast samfellt og sterkt með mótefni gegn cystatin C. Innanþel æðanna litast með mótefni gegn von Willebrand þætti. 3. I þriðja fiokk má skipa meðalstórum og smáum slagæðum bæði í skúmsholi og heilavef sem eru með rof í þykknaðan vegginn þannig að í æðinni eru tveir gangar (double lumen). Innanþel blóðgangsins er eðlilegt útlits. Utan þess sjást gjarnan nokkrar frumur og jafnvel heilsteypt frumulag sem gefur svörun við mótefni gegn actin. Þar utan við er misvítt rof og síðan upprunalegi æðaveggurinn þykknaður, frumulaus eða því sem næst og sterkt jákvæður við mótefni gegn cystatin C. Umræða: Litun með sérhæfðu mótefni gegn alfa actini sléttvöðvafruma sýnir að í veggjum æða sem mesta hafa mýlildissöfnunina eru sléttvöðvafrumur horfnar og eftir stendur aðeins sterk litun fyrir cystatin C. I æðum þar sem sléttvöðvafrumur eru til staðar er mýlildið í mjög nánum tengslum við vöðvafrumurnar, inni á milli og umhverfis þær. Eru þær þannig mismikið á kafi í aðskotaefninu. Þetta er svipað nýbirtum niðurstöðum um tengsl sléttvöðvafruma og 13-próteinmýlildis í æðabreytingu við Alzheimer sjúkdóm. í æðum þar sem er tvöfaldur gangur eða rof, fylgja gjarnan innanþelsklæddum blóðgangi æðanna nokkrar frumur eða örþunnt frumulag. Eðli þessara fruma hefur verið óþekkt en þær sýna jákvæða svörun við alfa actin mótefni. Útlit frumukjarnanna bendir til meiri virkni þeirra en vöðvafrumanna annars staðar í veggnum. Til þess að skilgreina þessar frumur frekar er ætlunin að beita öðrum vöðvasérhæfum mótefnum (desmin-, vimentin- og sléttvöðvamyosin- mótefnum) og jafnframt mótefni gegn “cyclin proliferating cell nuclear antigen”. Von Willenbrand þáttur (factor VIII) er sérhæft mótefni sem þekkir innanþelsfrumur æða. Á því stigi sem rannsóknin er nú er ekki unnt að álykta frekar en að náið samband sé milli sléttvöðvafruma og cystatin C útfellinga í æðaveggjum en að innanþelsfrumurnar séu lítt eða ekkert snortnar af hinum sjúklegu breytingum. THE EFFECTS OF SUBSTANCE P ANTAGONISTS ON S. JAPONICUM INFECTION IN MICE. María Skarphéðinsdóttir'. Birgitte Vennervald2 og Peter Schmidt3. 1 LHI, 2 Dansk Biharziose Laboratorium, 3 Panum Institut. Introduction: The aim of our study was to investigate the effects of Substance P NK-1 receptor antagonists (RP 67580) on the Schistosoma japonicum infection in mice.Substance P.(SP) has an wide distribution phylogenically. Immunoreactive SP has been demonstrated in the S.japonicum. SP is known to be among the regulatory peptides in the schistosome granulome. The effects of SP NK-1 receptor antagonists are investigated with regard to three main points: 1. The immunological response of the host.We will measure granulome size to investigate whether SP antagonists have a similar effect on S. japonicum granulomes as has recently been demonstrated for S. mansoni. Liver size was measured and various antibody responses to worm and egg antigen. 2. Parasite physioiogy. We measured worm fecundity, sex ratio and maturity. We also investigated the possible existence of SP receptors on the surface of S. japonicum parasite. 3. Parasite microenvironment with regard to SP. SP concentrations will be determined in livers from infected mice vs.healthy mice. Materiai and Methods: Cercaria were harvested from a chinese mainland strain of S.japonicum (Anhua) kept routinely in 102 LÆKNANEMINN 2 1994 47. árg.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.