Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1996, Qupperneq 5

Læknaneminn - 01.04.1996, Qupperneq 5
Efnisyfirlit: Leiðari 3 Vökvameðferð í útbláæðar .............................. 6 Ónæmisbæling í krabbameini ........................... 14 Stofnfrumur úr naflastrengsblóði. Til hvers? ......... 16 Æðakölkun - er gátan leyst? .......................... 24 Utanbastsígerð (epidural abscess) af völdum Streptococcus milleri ................................ 33 Sjúkratilfelli. Átta ára drengur, haltur með verki í hægri fæti ........................ 38 Lyfjameðferð gegn sýkingu af völdum alnæmisveiru - ný viðhorf ......................................... 41 Þættir úr meingerð iktsýki ........................... 46 Læknisfræðileg myndgreining í nútíð og framtíð ....... 53 Undrasameindin NO .................................... 56 Breytingaskeið og hormónameðferð, seinni grein...... 58 Á ferð um Afríku...................................... 65 Eftirvirkni sýklalyfja................................ 74 péfimmtíuogþrír ...................................... 79 Áhrif reykinga á frjósemi, meðgöngu og fóstur ........ 81 Útlimaáverkar......................................... 90 1 Læknaneminn Vatnsmýrarvegi 16,1. hæð Símbréfsnr. og símsvari: 5510760 Ritstjórn: Ritstjórar og ábyrgðamemi: Gunnar Bjarni Ragnarsson Ingvar Hákon Ólafsson Meðritstjömendur: Arnar Geirsson Óttar Már Bergmann, fjármálastjóri Jóhann Elí Guðjónsson Kristján Orri Helgason Sigurður Sverrir Stephensen Tryggvi Helgason Málfarslegur ráðunautur Ármannjakobsson Forsíðumynd Myndin er af ungri stúlku og er tekin á sérstökum hátíðarhöldum kvenna í Burkína Fasó sem áður hét Efri-Volta og er í Vestur-Afríku. Prentvinnsla: Prentsmiðjan GRAFÍK hf. Um blaðið Út er komið seinna tölublað þessarar ritstjórnar. Útlitið er talsvert breytt og vonurn við að það mælist vel fyrir. Stefna okkar frá upphafi var að gera gott blað betra. Við reyndum að halda áfram að auka faglega rýni á texta. Hinar lengri faggreinar voru í flestum tilvikum lesnar yfir af tveimur fagaðilum, óháðum höfundi, sem ritstjórn valdi. Greinahöfundar voru ánægðir með þessa meðferð og ætlum við að reynslan muni nýtast næstu ritstjórnum til að koma á skipulegri ritiýni. Við héldum áfrarn á þeirri braut að hafa blaðið sambland af stuttum hnitmiðuðum greinum og lengri yfirlitsgreinum. íslenskufræðingur las líka yfir allan texta blaðsins og er óhætt að segja að hann hafi komið með rnargar þarfar ábendingar. Tóbaksvarnarnefnd styrkti Læknanemann til að dreifa eintaki af greininni „Áhrif reykinga á frjósemi, meðgöngu og fóstur" til skóla og aðila í mæðravernd. Kunnum við þeim kærar þakkir fyrir það. Af öðru má telja að við felldum niður drykkjulífsmyndirnar sem blaðið hefur verið gagnrýnt fyrir enda eiga þær betur heima í systurblaðinu Meinvörpum, sem við vonum að fari að bæta sig eftir hyldjúpa lægð. Við látum af ritstjórn og þökkunt öllum hlutaðeigendum fyrir samstarfið. Næstu ritstjórn sem ritstýrir hálfrar aldar gömlu tímariti óskurn við góðs gengis og vitum við að hún mun gera enn betur. Lifið í lukku en ekki í krukku. Gunnar og lngvar Leiðari Tý’ P 4 ■' g;||gpÍISi»i Kjaramál eru læknanemum hugleikin. í mörg ár hafa kjör lækna farið versnandi. Þeir hafa að miklu leyti bætt sér það upp með lengri vinnutíma og bitlingabetli. Þetta hefur leitt til aukins álags og hrapallegs samanburðar við þau lönd sem við berum okkur gjarnan við. En hverju er um að kenna? Óvinveittu ríkisvaldi? Að mikiu leyti en eltki öllu. Til að ná betri kjörum þarf að breyta viðhorfi almennings og stjórn- valda til lækna og annarra heilbrigðis- stétta. En það þarf líka að beina hernaðarmætti lækna að stjórnvöldum. Til þess þarf samstöðu og baráttuhug sem hefur algerlega skort. Læknar hafa numið þrætu- bókalistina með svo stórkostlegum ýS; f hætti að stéttin er sundruð í ótelj- andi fylkingar. Heimilislæknar, sér- w v fræðilæknar, stofulæknar, ...- y 'ý ;; sjúkrahúslæknar, rann- sóknalæknar, embættis- læknar, stórbæjarlæknar, dreifbýlis- læknar, unglæknar o.fl. berast á bana- spjótum. Nýlega gengu þó heimilislæknar fram fyrir skjöldu í kjarabaráttu sinni með lofsverðum hætti. Samhent forysta með samhuga sveit að baki sér réðist til atlögu. Löng og harðvítug kjaradeila til lykta leidd nýlega. Færsla ýmissa auka- greiðslna undir heildarlaun er sigur. Hins vegar verður að viðurkennast að margir bera kvfðboga fyrir að framselja samningavaldið til frambúðar til Kjaranefndar. Fyrir nokrum árum var það helsta baráttumál margra háskólmenntaðra manna að komast undan Kjaradómi sem er að miklu ieyti bakhjarl Kjaranefndar. Við vonum þó að Kjaranefnd beri vit og gæfu til að bæta kjör heim- ilislækna með rausnarlegum hætti. Jafnframt vonum við að aliir læknar beri lfka vit og gæfu til að bæta kjör sín. Því ef það verður ekki gert munu margir okkar sem erum nú að nema læknisfræði ekki hafa efni á því að koma aftur til Islands að loknu sérnámi. Það er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.