Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1996, Síða 8

Læknaneminn - 01.04.1996, Síða 8
Þorsteinn Sv. Stefánsson Vökvameðferð í útbláæðar INNGANGUR Bláæðaleggir eru notaðir til þess að gefa vatns- lausnir, blóð og blóðhluta, næringarlausnir eða lyf og lyfjalausnir í æð. Þeir eru ýmist þræddir í mið- lægar bláæðar (miðbláæðar, central venur) eða út- bláæðar (perifer venur). I þessari grein verður fjallað um hið síðarnefnda. LYF OG LAUSNIR Það eru takmörk fyrir því hve ertandi lyf og lausnir mega vera til að hægt sé að gefa þær í útblá- æðar því að þær bláæðar eru grennri og í þeim minna blóðflæði en miðlægum bláæðum. Venju- lega er miðað við að osmolalitet lausna sem gefnar eru í sídreypi í útbláæðar þurfi að vera minna en 1000 mOsm/1 og pH 5-9. Mun meiri líkur eru á fylgikvillum svo sem æða- bólgu ef osmolalitet lausnanna fer yfir 1000 mOsm/1 eða pH er utan við áður nefnd mörk. Einnig skiptir máli hve hratt lausnin er gefin. I Töflu 1 eru sýndar algengustu innrennslislausn- ir sem notaðar eru á Islandi og hve mikið er í þeim af söltum, sykri og hitaeiningum ásamt pH gildi og osmolaliteti. I töflunni sést að Ringer-Asetat, Natríumklóríð 0,9%, Natríumglúkósa 2,5% og Glúkósa 5% eru ísóosmólar vatnslausnir en Natríumklóríð 0,45% er hýpóosmólar lausn. Aðrar sykurlausnir með og án salta eru hýperosmólar. Glúkósu 30% og 50% er einungis hægt að gefa sem innrennslislausnir í miðbláæðar vegna þess hve hýperosmólar þær eru. Nauðsynlegt er að þekkja innihald þeirra lausna sem unnið er með rétt eins og gildir um öll lyf sem sjúklingum eru skömmtuð enda er notkun inn- rennslislausna, eins og annarra lyfja, mismunandi eftir gerð og innihaldi. Þannig er t.d. gerður greinarmunur á því hvort ætlunin sé að vökva sjúklinginn, þ.e.a.s. gefa hon- um vatnslausnir, eða næra hann, þ.e.a.s. gefa hon- um næringarlausnir. Ringer-Asetat og Natríumglúkósa 2,5% eru vatnslausnir, sérstaklega hannaðar til þess að vökva Tafla 1. Innrennslislyf frá Lyfjaverslun Islands Tegund lausnar Na K Ca P Mg C1 Acetat 1 Glúcosa Kcal pH MOsm Ringer-Acetat 130 4 2 - 1 110 30 _ _ 6 280 Natríumklóríð 0,45% 77 - - 77 - - - 6-7 152 Natríumklóríð 0,9% 154 - _ 154 - - - 5-7 290 Na-glúcósa 2,5% 80 - _ 80 - 25 100 4-5 290 Glúcósa 5% - - - - - 50 200 4-5 309 Glúcósa 10% - - _ - - 100 400 4-5 600 Glúcósa 30% - - - - - 300 1200 4-5 2200 ' Glúcósa 50% - - - - - 500 2000 4-5 4015 Glúcósa 5% með 40 20 - 60 50 200 4 450 Na 40 og K 20 Glúcósa 10% með 40 20 _ 60 - 100 400 4 740 Na 40 og K 20 Þorsteinn er dósent í svœfingalœknisjrœði ogyfirUknir gjörgxslu- deildar LandspítaUns LÆKNANEMINN 6 1. tbl. 1996, 49. árg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.