Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1996, Blaðsíða 18

Læknaneminn - 01.04.1996, Blaðsíða 18
Kristbjöm Orri Guðmundsson og Leifur Þorsteinsson Stofnfmmur úr naflastrengsblóði. Til hvers? INNGANGUR Beinmergsflutningur (BMF) hefur verið notaður með nokkuð góðum árangri síðustu þrjá áratugina sem meðferðarform við ýmsum illkynja eða arf- gengum blóðsjúkdómum. Megin ástæðan er aukin þekking á gerð og hlutverki vefjaflokkasameinda (major histocompatibility complex, MHC)(1). Svonefndar blóðmyndandi stofnfrumur (hematopoi- etic stem cells) í beinmerg eru uppspretta allra frumugerða blóð- og ónæmiskerfisins (2,3,4). Stofnfrumur hafa hæfileika til að endurmynda sjálfar sig en einnig að mynda með frumuskipting- um og sérhæfingu forverafrumur sem síðan þroskast í þær frumugerðir sem finnast í blóði þ.m.t. blóðflögur. Fyrstu forverafrumurnar hafa getu til að þroskast eftir fleiri en einni leið en eftir því sem skiptingar verða fleiri og sérhæfing meiri bindast forverafrumurnar við eina ákveðna þroskun- arleið (5) (mynd 1). Forverafrumur hafa því stofn- frumueiginleika sem minnka með auknum þroska. Stofnfrumurnar og forverafrumurnar eiga allar sameiginlegt einkenni. Það er mjög sykruð yfir- borðssameind sem fengið hefur CD númer 34 (CD34) (6,7) (mynd 2). Ymislegt bendir til þess að CD34 á stofnfrumum hafi hlutverki að gegna sem Mynd 1. Ferli blóðmyndunar frá stofnrumu til fullþroska frumugerða. Sýnd er tjáning ýmissa CD sameinda og hvernig hún breytist með auknum þroska (sjá skýringar í texta) (Umbreytt úr Hoffbrand et al. 1994). Mynd 2. Einfölduð mynd af CD34 sameindinni (Úr Egeland et al. 1994) Kristbjörn Orri er líffrœðingur og Leifur er ónœmisfrœðingur. Þeir starfa í Blóðbankanum. LÆKNANEMINN 16 1. tbl. 1996, 49. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.