Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1996, Síða 27

Læknaneminn - 01.04.1996, Síða 27
Stofnfrumur úr naflastrengsblóði. Til hvers? I hyglisverð (53). Á þann hátt væri jafnvel hægt að nota eigin stofnfrumur sjúklingsins, losna við osamgena beinmergsígræðslu og þar með hættuna a GVHD. Samanburður á veiruleiðslu (transduct- ion) stofnfrumna úr NSB og beinmerg með notkun retroveira sem genaferja hefur sýnt að stofnfrumur úr NSB sýkjast betur (54). Sama niðurstaða fékkst tneð því að nota einangraðar CD34+++ frumur (55) . Enn betri genaflutningur með retroveirum hefur fengist með því að sýkja NSB stofnfrumur í lausn með blöndu ýmissa vaxtarþátta. Ástæðan er sú að vaxtarþættirnir koma stofnfrumunum í skipt- mgu en retroveirur sýkja einungis frumur í skipdngu (56) . Adeno Associated Virus (AAV) genaferjur hafa einnig gefið góða raun við genaflutninga inn í stofnfrumur úr NSB. Ekki þarf vaxtarþætti til að sýkja frumurnar með AAV þar sem þær eru DNA veirur sem fjölga sér í umfrymi (57). SAMANTEKT Itarlegar rannsóknir hafa verið gerðar til að skil- greina stofnfrumur í NSB og meta möguleikann á að nota þær til ígræðslu í staðinn fyrir beinmerg. Auðveldari aðgangur, ntinni ónæmisþroski eitil- frumna og minni líkur á sýktum frumum mælir rneð notkun NSB í stað beinmergs. Það sem mæl- U' gegn NSB er lítill fjöldi stofnfrumna, möguleiki á arfgengum blóðsjúkdómum, blóðfrumumengun frá móður og minni GVL virkni. Starfsemi svo- nefndra „banka“ fyrir stofnfrumur úr NSB sýnir að hægt er að koma upp stóru safni NSB frumna með ólíkar MHC gerðir sem auðvelt er að nálgast. Stofnfrumur úr NSB hafa notið vaxandi athygli í rannsóknum í genalækningum vegna þess hve auð- velt er að flytja gen inn í þær og fá sterka tjáningu þeirra. Allt bendir því til þess að stofnfrumur úr NSB eigi eftir að festast í sessi sem einn af kostum i meðferð illkynja og arfgengra sjúkdóma. ÞAKKIR Sveinn Guðmundsson, forstöðulæknir Blóðbankans, fær sér- stakar þakkir fyrir góðar ábendingar. HEIMILDIR 1. Thomas, E.D. (1994). The Nobel Lectures in Immunology. The Nobel Prize for Physiology or Med- icine, 1990. Bone Marrow Transplantation: Past, Present and Future. Scand. J. ImmunoL, 39(4):339-345. 2. Jacobsson, L.O., Marks, E.K., Gaston, E.O., Robson, M.J. and Zirlde, R.E. (1949). The Effect of Spleen Prot- ection on Mortality Following X-Irradiation. Proc. Soc. Exp. Biol. Med., 70:7440. 3. Goodman, J.W. and Hodgson, G.S. (1962). Evidence for Stem Cells in the Peripheral Blood of Mice. Blood, 10:702-714. 4. McCredie, K.B., Hersh, E.M. and Freireich, E.J. (1971). Cells Capable of Colony Formation in the Peripheral Blood ofMan. Science, 71:293-294. 5. Hoffbrand, A.V. and Pettit, J.H. (1994). Color Atlas of Clinical Hematology. 2. Ed. Mosby-Wolfe, New York. Bls. 2. 6. Civin, C.I., Strauss, L.C., Broval, C., Fackler, M.J., Schwartz, J.F. and Shaper, J.H. (1984). Antigenic Analys- is of Hematopoiesis III. A Hematopoietic Progenitor Cell Surface Antigen Defined by a Monoclonal Antibody Raised Against KG-la Cells. J. Immunol., 133:157-165. 7. Greaves, M.F., Brown, ]., Molgaard, H.V., Spurr, N.K., Robertsson, D., Delia, D. and Sutherland, D.R. (1992). Molecular Features of CD34: A Hematopoietic Progenitor Cell-Associated Molecule. Leukemia, 6(Suppl.l):31-36. 8. Baumheuter, S., Singer, M.S., Henzel, W., Hemmerich, S., Renz, M., Rosen, M.D. and Lasky, L.A. (1993). Bind- ing of L-Selectin to the Vascular Sialomucin CD34. Sci- ence, 263:436-438. 9. Simmons, D.L., Satterhwaite, A.B., Tenen, D.G. and Seed, B. (1992). Molecular Cloning of cDNA Encoding CD34, a Sialomucin of Human Hematopoietic Stem Cells./. ImmunoL, 148:267-271. 10. Egeland, T. (1991). Stem Cell Isolation and Purification. Magnetic Separation Techniques Applied to Cellular and Molecular Biology. Kemshead, J.T., ed. Sommerset: Wordsmith's Conf. Publ, 135-142. 11. Smeland, E.B., Funderud, S., Kvalheim, G., Rassmussen, A.M., Rusten, L., Wang, Y.,Tindle, R., Kiil-Blomhoff, H. and Egeland, T. (1992). Isolation and Characterization of Human Hematopoietic Progenitor Cells: an Effective Method for Positive Selection of CD34+ Cells. Leukem- ia, 6:845-852. 12. Egeland, T. and Gaudernack, G. (1994). CD34: The LÆKNANEMINN 21 1. tbl. 1996, 49. árg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.