Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1996, Side 45

Læknaneminn - 01.04.1996, Side 45
SJÚKRATILFELLI Átta ára drengur, haltur með verki í hægri fæti Mynd 1. Myndin til vinstri er úr ómsskoðun af arcus aortae átta ára drengs með æðaþelsbólgu. Dröngullinn, sem lá á milli truncus brachiocephalicus og a. carotis sin., tifaði stöðugt og því var erfitt að ná af honum góðri mynd. Til hægri er skýringarmynd. A: v. brachiocephalica, B: a. carotis dxt., C: dröngullinn, D: upphaf a. subclavia sin., E: aorta ascendens, F: aorta decscendens. sóknir leiddu ekkert í ljós. Blóðstrok var skoðað af blóðmeinafræðingi og var það eðlilegt. Elckert at- hugavert fannst heldur við beinaskann, röntgen- mynd af lungum og lærleggsbeinum og ómskoðun af kvið. Sjúklingur var hjartaómaður í tvígang skömmu eftir komu og sást eðlilegt hjarta en ein- hverjar óljósar meinafræðilegar breytingar í ósæð (aorta) sem ekki var lýst frekar. Gangur eftir komu Sökk fór hækkandi (upp í 90) og þremur dögum eftir komu kom svar úr blóðræktun sem sýndi S. aureus í blóði. Þá var hafin meðferð með kloxasil- lín og þremur dögum síðar með gentamísin vegna gruns um hjartaþelsbólgu (infective endocarditis). Hafin var leit að sýkingarstað sem leiddi ekkert í ljós (sjá að ofan). Á tíunda degi eftir komu var sjúklingur hjartaómaður í þriðja sinn og kom þá í ljós dröngull sem hékk inni í ósæð á milli truncus brachiocephalicus og a.carotis sin. u.þ.b. 1/2 cm í þvermál (mynd 1). Eftir að niðurstöður úr serum- þynningarprófi lágu fyrir var gentamísinmeðferð hætt og félck sjúklingur samtals sex vikna meðferð með kloxasillín. Á þeim tíma minnkuðu einkenni hans smám saman, sökk fór lækkandi og CRP varð eðlilegt. Sjúklingnum hefur verið fylgt eftir með endurteknum ómskoðunum af barnahjartalækni og er dröngullinn horfinn en þykknun sést í æða- veggnum þar sem hann sat fastur. I framtíðinni þarf hann að fá fyrirbyggjandi sýklalyfjameðferð í tengslum við aðgerðir. Greining Æðaþelsbólga (infective endarteritis). Umrœða Æðaþelsbólga er afar sjaldgæfur sjúkdómur í börnum. Hún gefur sömu einkenni og hjartaþels- bólga og er því oft flokkuð með þeim sjúkdómi. Sjúkdómsgreining er staðfest með blóðræktun og hjartaómun. Meðferðin er sniðin að þörfum hvers sjúklings og felst fyrst og fremst í gjöf sýklalyfja en auk þess getur þurft að fjarlægja dröngulinn með skurðaðgerð (1). Hjarta- og æðaþelsbólga í börnum verður fyrst og fremst í tengslum við áhættuþætti eins og með- fædda hjartagalla, eftir hjartaskurðaðgerðir, við notkun æðaleggja eða hjartagigtsjúkdóma (2,3). Hjartaþelsbólga í börnum á það til að gefa óvenju- leg einkenni, sérstaklega þegar engin orsök finnst og 10-15% af börnum á aldrinum tveggja til fimmtán ára með hjartaþelsbólgu hafa ekki hjarta- LÆKNANEMINN 39 1. tbl. 1996, 49. árg.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.