Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1996, Page 47

Læknaneminn - 01.04.1996, Page 47
Haraldur Briem Lyfjameðferð gegn sýkingu af völdum alnæmisveiru - ný viðhorf INNGANGUR Ný tækni sem byggist á mögnun erfðaefnis og magnákvörðun alnæmisveirunnar í líkamanum hefur stuðlað að auknum skilningi manna á eðli sýkingar af hennar völdum (1-3). Nýlegar rann- sóknir benda til að magn alnæmisveirunnar í lík- amanum ráði mestu um þróun sjúkdómsins (mynd 1) óháð T-hjálparfrumumagni líkamans sem fram til þessa hefur verið helsta viðmiðunin um sjúk- dómsþróun alnæmissmits (4-9). Því meir sem lyfja- meðferð dregur úr veirumagni í líkamanum þeim mun líklegra sé að hún dragi úr sjúkdómsþróun al- næmissmits (10-12). Nú þarf ekki að lengur að bíða árum saman eftir niðurstöðum samanburðar- rannsókna lyfjameðferðar, sem byggjast á þróun sjúkdómsins yfir í alnæmi eða dauða sýktra einstak- linga, áður en afstaða er tekin til einstakra lyfja (9). Margt bendir til þess að það kunni að vera þýðing- armikið að hefja meðferð eins fljótt og mögulegt er eftir nýsmitun til að hindra mikla íjölgun veirunn- ar í upphafi srnits. Rannsóknir benda til þess að magn veiru fyrstu vikur eftir nýsmit segi til um heildarmagn þeirra á síðari stigum sjúkdómsins og hafi þannig afgerandi áhrif á horfur (13-14). LYF GEGN SÝKINGU AF VÖLDUM ALNÆMISVEIRU. Fyrir fjórum árum var fjallað ítarlega um lyfja- meðferð gegn alnæmisveiru í Læknanemanum (15). Var þar lýst helstu lyfjafloldtum sem geta Haraldur er yfirlœknir á smitsjúkdómadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur Mynd 1. Kaplan-Meier línurit yfir lífslíkur og fyrstu mælingu á HIV-RNA (mólikúl/ml) skipt eftir kvartílum (8). hamlað vexti og viðgangi alnæmisveirunnar. Það eru lyf sem hindra bindingu veiru við frumu og innlimun, bakritahamlar (reverse transcriptase in- hibitors), lyf sem verka á innfærslu (integration), umritun og próteinmyndun veirunnar ásamt lyfj- um sem hemja samsetningu og losun hennar. Til þessara síðastnefndu lyfja teljast próteasahamlar. Bakritahamlar hafa hingað til reynst notadrýgstir Mynd 2. Lyf gegn alnæmisveiru beinast nú orðið einkum að bakrita (reverse transcriptase) og próteasa veirunnar en búast má við lyfjum sem verka einnig á innfæra (integrase) hennar. LÆKNANEMINN 41 1. tbl. 1996, 49. árg.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.