Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1996, Qupperneq 53

Læknaneminn - 01.04.1996, Qupperneq 53
Þættir úr meingerð iktsýki unnið að rannsóknum á nokkrum þáttum sem snerta meinferli iktsýki. Rannsóknunum má laus- lega skipta í þrjá hluta: 1) Athuganir á þýðingu mismunandi tegunda gigtarþátta (rheumatoid fact- or, RF) í iktsýkissjúklingum. Mældir hafa verið IgM, IgG og IgA RF auk undirflolckanna IgAl og IgA2 RF. Markmið rannsóknanna hefur verið að bæta greiningu og mat á horfum sjúklinga með ikt- sýki. 2) Athugun á samspili mismunandi gerða eitilfrumna og mismunandi tegunda gigtarþátta, sjúkdómseinkenni og sjúkdómsvirkni. Markmiðið er að auka skilning á því hvaða þættir í starfsemi ónæmiskerfisins hafa farið úr skorðum. 3) Saman- burður á gigtarþáttum í iktsýkisjúklingum og heil- brigðu fólki með hækkaða gigtarþætti. Hvað veld- ur því að sumir einstaklingar sem hafa hækkun á gigtarþáttum fá iktsýki en aðrir kenna sér einskis meins ? Hér á eftir verður stuttlega gerð grein fyr- ir þessum rannsóknum og helstu niðurstöðum þeirra. GIGTARÞÆTTIR OG IKTSÝKI Gigtarþættir eru mótefni sem beinast gegn Fc- hluta IgG sameinda (6). Hækkun á gigtarþáttum er nátengd iktsýki eins og nafnið gefur til kynna og langflestir iktsýkissjúklingar mælast hældcaðir ein- hvern tíma á sjúkdómsferlinum. Til marks um þetta má geta þess að hæklcun gigtarþátta hefur ver- ið eitt af greiningarskilmerkjum bandarísku gigtar- læknasamtakanna í hart nær fjörtíu ár (7, 8). Þótt gigtarþættir séu nátengdir iktsýlci geta þeir einnig fundist í sjúklingum með ýmsa aðra gigtarsjúlc- dóma, þrálátar sýlcingar, krabbamein og í litlum hluta fólks sem virðist að öllu öðru leyti vera heil- brigt (6, 9, 10). Reyndar hafa faraldursfræðilegar rannsóknir sýnt að minnihluti þeirra sem hafa hækkaða gigtarþætti eru með ilctsýki og þótt hækk- un þessara þátta verði í flestum iktsýkissjúklingum er myndun þeirra elclci forsenda þess að menn geti fengið liðbólgur eða ilctsýki (9, 10, 11). Þannig geta til dæmis sjúlclingar með mótefnaskort (hypogammaglobulinemia/agammaglobulinemia) fengið þrálátan liðbólgusjúkdóm sem er sláandi lík- ur iktsýki (12, 13) og nokkur hluti iktsýkissjúlcl- inga mælist aldrei með hæklcaða gigtarþætti (2, 3, 9). Þeir sjúklingar virðast hafa vægari sjúkdóm en þeir sem mælast með hækkaða gigtarþætti (14, 15). Til slcamms tíma hafa gigtarþættir verið mældir með kekkjunarprófum (t.d. Rose-Waaler, RAPA, Rheumaton og latex) sem greina aðallega IgM RF en síður aðrar tegundir (16, 17). I seinni tíð hefur athyglin í vaxandi mæli beinst að hlutdeild annarra tegunda gigtarþátta í meinferli ilctsýki, einkum IgA RF og IgG RF (18, 19). Hjá langflestum sjúkling- um með iktsýki verður hældcun á tveimur eða þremur tegundum gigtarþátta, yfirleitt bæði IgM RF og IgA RF með eða án IgG RF (9, 19). Hjá sjúlclingum með aðra gigtarsjúkdóma verður langoftast hækkun á einungis einni RF tegund og þá oft IgM RF (20). Þannig geta mælingar á mis- munandi gerðum gigtarþátta gefið gagnlegar upp- lýsingar um líklega sjúlcdómsgreiningu gigtarsjúkl- inga, einlcum snemma á sjúkdómsferlinum (19, 20). Rannsóknir oklcar hafa sýnt að hækkun á IgA RF snemma í ilctsýki tengist slæmum sjúlcdómshorf- Mynd 2. Gigtarþættir og liðskemmdir. Mynd- in sýnir fyrst og fremst horfur sjúklinga í hópum C og D í mynd 1. RF-neikvæðir sjúklingar og sjúklingar með hækkun á eingöngu IgM RF hafa tilhneigingu til að fá verulega minni liðslcemmd- ir en þeir sem hafa hækkun á IgA RF með/án IgM RF. Larsensstuðull er mælikvarði á stærð og fjölda beinúráta. LÆKNANEMINN 47 1. tbl. 1996, 49. árg.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.