Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1996, Page 57

Læknaneminn - 01.04.1996, Page 57
Þættir úr meingerð iktsýki Mynd 3. Tilgáta um meinferli iktsýki og tilurð beinúráta. Beineyðingarfrumur og makrófagar framleiða TGF-J3. Boðefnið TGF-(3 hefur margvíslega lífvi rkn i: 1) eykur beinrof og stuðlar að myndun beinúráta, 2) örvar liðþelsfrumur sem síðar getur Ieitt til ofvaxtar á liðþeli og pannusmyndunar, 3) örvar B-frumur til að breyta úr IgM RF yfu í IgA RF framleiðslu og 4) kallar til fleiri makrófaga (chemotaxis). T-eitilfrumur geta framleitt IL-6 sem örvar beineyðingarfrumur og mótefnamyndun og IL-5 sem fyrst og fremst hvetur B-frumur sem skipt hafa yfir í IgA framleiðslu. slæmum horfum og myndun á beinúrátum í ikt- sýki. IgA mótefni ræsa ekki komplímentkerfið og geta því eklci örvað bólgusvör á þann hátt. Vaknar þá spurningin hvers vegna svo slæmt er fyrir sjúld- inga að mynda IgA RF. Er IgA RF slæmur í sjálfu sér eða er framleiðsla á honum einungis óbein vís- bending um svæsinn sjúkdóm (epiphenomenon)? Það er vitað að IL-5 hvetur sérstaklega framleiðslu á IgA mótefnum en hins vegar þarf transforming growth factor-þ (TGF-þ) að koma við sögu til að B-frumur skipti úr IgM yfir í IgA framleiðslu (27). Það hefur verið sýnt fram á að beineyðingarfrumur (osteoclastar) geta framleitt TGF-(3 og einnig ens- ím sem virkjar þetta boðefni (28). TGF-(3 finnst í ríkum mæli í bæði liðvökva og liðþeli iktsýkissjúkl- inga (29). Einnig er vitað að TGF-J3 örvar vöxt lið- þelsfrumna (synoviocyta) en auk beinúráta er of- vöxtur á liðþeli og pannusmyndun sérkennandi fyrir iktsýki (30). Hvað er það sem kemur þessu ferli af stað? Það er enn ekki vitað en það hefur verið sýnt fram á að í músum hvetur IL-6 beineyðingarfrumur til bein- rofs (31). íferð frumna sem framleiða IL-6 gæti þannig verið mikilvægur þáttur í ræsingu beineyð- LÆKNANEMINN 49 1. tbl. 1996, 49. árg.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.