Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1996, Page 73

Læknaneminn - 01.04.1996, Page 73
m. STOfP iiafflPP beirí Fækkar fónat> etídrónat NINGU rotum ^ horarensen Lyf Va|n;igarðar 18 • 101 Reykja'vík Sími SOH <>0 » i fírocter&Gamble E'ginleikar: Etídrónat er bífosfónat og líkist pýrófosfati • að byggingu. Áhrif þess á beinmyntiun eru flókin, en v*taðer að það binst hýdroxýapatít kristöllum og hindrar skekkun þeirra. Aðal áhrifín eru minnktln á beinþynningu. ^ðgengi lyfsins eftir inntöku er lágt eða aðeins um 3% er enn minná ef lyfið er tekið með mat. Um það bil útskilst með þvagi innan 24 klst., en hluti þess ,v °'nst f beinum. en þaðan losnar það mjög hægt. Engin 'yfjaumbrot hafa sannast. Abendingar: Beinþynning eftir tíðahvörf þar sem hætta er talin á samfallsbrotum í hrygg. Fttíbendingar: Osteomalacia, nýrnabilun. Meðganga og brjóstagjöf: Lyfið er ekki ætlað konum ? barneignaraldri en í dýratilraunum hafa sést ýmis konar gallar í beinmyndun fóstra, en þýðing þessa er l óviss fyrir menn. Ekki er vitað hvort lyfið útskilst í brjóstamjólk. ^ Aukaverkanir: Algengar(>l%): MeltingarfœrL Ögleði, niðurgangur. Sjaldgafar (0,1-1%): llíið: Ofnæmisbtúgur, kláði, útbrot. Mjög sjahigœfar (<,0,1%); Blóð: Agranulocytosis, fækkun á hvítum blóðkornum, pancytopenia. Öndunarfœri: Versnun á astrria, bólga í tungu. Stoðkeifi: Liðverkir. Taúgakéifi: Úttaugaeinkenni. Annað: Hárlos, höfuðverkur, sinadráttur. Skammtastærðir handa fullorðnum: Lynð á að taka einu sinni á dag. að minnsta kosti 1 klst. fyrir mat eða að minnsta kosti 2 klst. eftir mat. Lyfið má taka með vatni eða ávaxtasafa, en varast ber vökva með miklu kalkinnihaldi s.s. mjólk. Ráðlagður skammtur er 2 töflur (400 mg) á dag í 14 daga, síðán er gefið kalk í inntöku 500 mg næstu 76 daga og er þá byrjað á nýjan leik. Skammtastærðir handa börnum: Lyfiðerekki ætlað börnum. Innihaldsefni: Hvertafla inniheldur: Etidronatum INN, dínatríumsalt, 200 mg. Pakkningar og smásöluverð frá 1. 4. 1996: 28 stk.: 4.950 kr.; 60 stk.: 9.461 kr. (ireiðslufyrirkomulag: Elli- og örorkulífeyrisþegar greiða fyrstu 200 kr. af verði lyfsins og 12,5% að því sem eftir er, en þó aldrei meira en 800 kr. Aðrir greiða fyrstu 600 kr. af verði lyfsins og 30% af því sem eftir er, en þó aldrei meira en 3.000 kr. Afgreiðslutilhögun: Lyfið er lyfseðilsskylt. Heimilt er að ávísa lyfinu til 100 daga notkunar í senn.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.